Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 134
Vilhelm Ingvar Andersen. Sat SVS 1951\—
55. F. 6. 4. 1936 í Reykjavík og uppalinn
þar. For.: Jens N. Kai Andersen, f. 3. 2.
1906 í Danmörku, skrifstofumaður, d. 1.
10. 1975, og Ágústa Kristín Ingimundar-
dóttir, f. 22. 7. 1906 í Reykjavík, húsmóðir,
d. 18. 10. 1975. Maki 21. 4. 1957: Guðrún
Alda Kristinsdóttir, f. 6. 1. 1937 í Gerðum,
Garði, skrifstofustúlka hjá G. Þorsteins-
son & Johnson h.f. Börn: Jens Ágúst, f.
30. 9. 1957, Kristín, f. 6. 12. 1959, Sigrún,
f. 11. 9. 1961. — Lauk gagnfræðaprófi í
Reykjavík. Numið forritun og kerfisfræði
hér á landi og erlendis. Starfaði um tíma
í Landsbanka Islands, hjá Olíufélaginu h.f.
1955—66, hefur síðan starfað hjá Mjólk-
ursamsölunni í Reykjavík og er nú skrif-
stofustjóri. Setið í stjórn Knattspyrnufé-
lagsins Víkings frá 1970. Maki, Guðrún
Alda Kristinsdóttir, sat skólann 1954—55.
Vilhjálmur Einarsson. Sat SVS 1951f—55.
F. 14. 5. 1936 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Einar Kristinn Vilhjálmsson, f. 4. 9.
1912 í Keflavík, d. 4. 3. 1970, og Þorgerður
Bjömsdóttir, f. 22. 11. 1912 að Refsstöðum
í Laxárdal, A.-Hún., húsmóðir í Reykjavík.
Maki 22. 11. 1962: Elísabet Valgeirsdóttir,
f. 6. 7. 1936 að Gemlufalli í Dýrafirði, hús-
móðir. Börn: Erla María, f. 19. 3. 1961,
Einar Kristinn, f. 7. 11. 1964, Valgeir, f.
16. 5. 1969, Björn Þröstur, f. 25. 10. 1971,
Ásdís Eva, f. 7. 2. 1977. Barn maka: Ingi-
björg Sólrún Magnúsdóttir, f. 14. 5. 1956,
tækniteiknari, maki Halldór Sigurðsson,
rafsuðumaður. — Lauk landsprófi frá
Gagnfræðaskóla Austurbæjar og minna
130