Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 94
skóla Reykjavíkur 1942—43. Vann á skrif-
stofu Hampiðjunnar, Rvík 1945—49, skrif-
stofustörf hjá Samson Transport Co.,
Kaupmannah. 1950—53 og skrifstofustörf
í Rvík 1953—54. Vinnur ásamt maka við
eigið fyrirtæki, verslunina Kúnst, Rvík.
Faðir, Jón Sigtryggsson, sat SVS 1923—
24.
Erlendur Sturla Jóhannesson. Sat SVS
19W—lf5. F. 3. 4. 1922 að Sturlu-Reykjum
í Borgarfirði og uppalinn þar. For.: Jó-
hannes Erlendsson, f. 8. 8. 1888 að Sturlu-
Reykjum, bóndi og hreppstjóri þar, d. 29.
8. 1950 og Jórunn Kristleifsdóttir, f. 5. 10.
1897 að Stóra-Kroppi í Borgarfirði, hús-
móðir, d. 21. 5. 1972. Maki 8. 6. 1955: Þóra
Ásgerður Gústafsdóttir, f. 30. 7. 1930 i
Reykjavík, stúdent frá M.R. 1949. Hef-
ur unnið í Borgarnesapóteki frá 1972.
Börn: Hrafn, f. 20. 3. 1951, símsmiður,
maki: Þórunn Ragnarsdóttir, hjúkunar-
nemi, Inga Jóna, f. 17. 9. 1955, skrif-
stofustúlka, Hanna Jórunn, f. 17. 9. 1955,
við verslunarstörf. — Stundaði nám
við Héraðsskólann í Reykholti. Var gjald-
keri við byggingu Andakílsárvirkjun-
af 1945—47, bóndi að Sturlu-Reykjum frá
1953, umboðsmaður Samvinnutrygginga
og Andvöku í Borgarnesi frá 1971. Hrepp-
stjóri Reykholtsdals frá 1950, í hrepps-
nefnd 1950—74. Form. Ræktunarsambands
Borgarfjarðardala. Um skeið formaður
Veiðifélags Reykholtsdalsár. Endurskoð-
andi Kf. Borgfirðinga, Andakílsárvirkjun-
ar, Skallagríms h.f. og fleiri fyrirtækja og
félaga. Á sæti í skólanefnd Reykholtsskóla.
Dóttir, Inga Jóna, sat skólann 1971—73.
90