Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 73
Guðmundur Ingimundarson. Sat SVS 19Jf3
—lf5. F. 26. 10. 1924 að Hesti í Mosvalla-
hreppi, önundarfirði, uppalinn þar til fimm
ára aldurs, síðan í Hafnarfirði og Reykja-
vík. For.: Ingimundur Guðmundsson, f. 16.
10. 1900 að Kaldrananesi í Bitrufirði,
Strandasýslu, verkstjóri hjá Eimskipafé-
lagi Islands h.f., og Ástríður Guðmunds-
dóttir, f. 22. 3.1900 að Hjarðardal í önund-
arfirði, húsmóðir. Maki 6. 9. 1963: Jó-
hanna M. Guðjónsdóttir, f. 6. 9. 1923 í
Vestmannaeyjum, húsmóðir. Stjúpbörn:
Sigrún Guðmundsdóttir, f. 4. 11. 1947,
kennari, maki: Jón Steinar Guðmundsson,
verkfr., Elsa Guðmundsdóttir, f. 25. 9.
1956, maki: Bert Schneiweiss. Barn: Guð-
jón Ingi, f. 21. 12. 1966. — Var á stuttu
námskeiði við Samvirkeskolen i Noregi.
Starfaði hjá KRON 1939—54, Oslo Sam-
virkelag í Noregi 1954—55, SlS Austur-
stræti 1955—59, verslunarstj. og búðaeftir-
litsmaður hjá KRON frá 1959. Hefur starf-
að mikið að málum knattspyrnufél. Vals
frá 1945 og setið í nefndum, deildarstjórn-
um, aðalstj. og fulltrúaráði félagsins. Sat
um þriggja ára skeið í stjórn Félags frí-
merkjasafnara í Reykjavík. Systir, Guðrún
Ingimundardóttir, sat skólann 1949—50.
Guðmundur Halldór Jónsson. Sat SVS
191f3—lf5. F. 1. 8. 1923 í Fljótum í Skaga-
firði, uppalinn að Mósskógum í Fljótum.
For.: Jón Guðmundsson, f. 3. 9. 1900 að
Neskoti í Fljótum, bóndi að Mósskógum
og síðar Molastöðum í Fljótum, og
Helga Jósefsdóttir, f. 12. 7. 1901 að Stóru-
Reykjum í Fljótum, húsmóðir, d. 22.
69