Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 153
Lilja María Úlfsdóttir. Sat SVS 1963—65.
F. 27. 6. 1947 að Minni-Reykjum í Fljótum,
Skagafirði, uppalin víða en lengst á Kirkju-
bæjarklaustri og í Hveragerði. For.: Úlfur
Ragnarsson, f. 29. 9. 1923 í Reykjavík,
læknir, nú á Kristnesi í Eyjafirði með bú-
setu á Akureyri, og Ásta Guðvarðardóttir,
f. 29. 11. 1923 í Sigríðarstaðakoti í Haga-
neshr., Skagafjarðarsýslu, húsmóðir. Maki
27. 12. 1970: Georg Vilberg Halldórsson,
f. 31. 5. 1941 að Hlíðarenda á Eskifirði,
matsveinn. Börn: Ásta Sólveig, f. 8. 9.
1971, Árni Ragnar, f. 24. 6. 1974, drengur,
f. 17. 10. 1979. — Tók landspróf 1963 frá
Héraðsskólanum að Skógum. Starfaði
sumarið 1965 í Búvörudeild SlS, skrif-
stofustörf hjá Orku h.f. 1965—66, við
bókhald og launaútreikninga hjá Hrað-
frystihúsi Þórshafnar sumarið 1966. Rit-
ari hjá Sakadómi Reykjavíkur frá jan.
1967 til sept. 1969 en fór þá að vinna
hálfan dag hjá Heilsuræktinni, sem nú er
til húsa í Glæsibæ, við bókhald o.fl. Hefur
frá 1970 verið heimavinnandi húsmóðir.
Var veturinn 1965—66 og frá áramótum
1967 i Leiklistarskóla Ævars Kvaran og
á námskeiði hjá Leikfélagi Reykjavíkur
1967-68.
Magnús Yngvason. Sat SVS 1963—65. F.
27. 1. 1946 að Bóluhjáleigu í Rangárvalla-
sýslu, uppalinn að Oddsparti í Þykkvabæ.
For.: Yngvi Markússon, f. 23. 4. 1917 að
Dísukoti í Þykkvabæ, bóndi að Oddsparti,
og Sigríður Magnúsdóttir, f. 4. 5. 1921 í
Vestmannaeyjum, húsfreyja. Maki 23. 4.
1972: Katrín Eiríksdóttir, f. 18. 4. 1946 á
149