Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 103
Erlingur Gunnarsson. Sat SVS 195^—55.
F. 1. 2. 1933 að Brimilsvöllum í Fróðár-
hreppi, Snæfellsnesi, og uppalinn þar og
í Höfnum. For.: Gunnar Árnason, f. 25.
10. 1896 að Jaðri í Ólafsvík, sjómaður og
verkamaður í Höfnum og Ytri-Njarðvík,
d. 27. 6. 1951, og Bjarney Guðjónsdóttir,
f. 5. 12. 1894 að Deildará í V.-Barða-
strandarsýslu, ljósmóðir. — Nam skipa-
smíðar eftir SVS. Starfaði hjá Kf. Árnes-
inga 1955—56, við málningarvinnu 1958—
59, skipasmíðar 1956—57 og aftur 1959—61,
hefur síðan verið mikið frá vinnu. Gaf
út bæklinginn „Ný heimssöguskoðun"
1976. Lagði stund á frjálsar íþróttir á yngri
árum. Hefur mikið sinnt trúmálum og
skyldum efnum.
Fríða Sigurðardóttir. Sat SVS 195^—55.
F. 16. 7. 1937 á Siglufirði og uppalin þar.
For.: Sigurður Kristófer Guðjónsson, f. 3.
11. 1884 í Reykjavík, bakarameistari, d.
10. 4. 1959, og Ríkey Guðmundsdóttir, f.
16. 5. 1896 á Patreksfirði, starfaði á yngri
árum hjá Landssima Islands, d. 4. 9. 1964.
Maki 27. 9. 1957: Stefán Þór Haraldsson,
f. 11. 10. 1933 á Siglufirði, vélstjóri hjá
Hraðfrystihúsi Þormóðs ramma á Siglu-
firði. Börn: Sigurður Ríkharð, f. 14. 12.
1956, útskr. úr Vélskóla Islands 1978,
maki: Ólöf Kristjánsdóttir, Rúnar Þór, f.
13. 3. 1959, við nám í Vélskóla Islands,
Sigrún Áslaug, f. 23. 11. 1963, Þórir Jó-
hann, f. 17. 8. 1965, Hjördís, f. 10. 10. 1966,
Birgir Agnar, f. 1. 5. 1968, d. 12. 7. 1974.
— Lauk prófi frá Gagnfræðaskóla Siglu-
fjarðar. Starfaði á skrifstofu Síldarverk-
99