Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 114
11. 1976. Hefur síðan rekið heildverslunina
Engey h.f. Sat í fyrstu stjórn Körfuknatt-
leiksdeildar K.R. og formaður hennar 1959
—64, í stjórn Körfuknattleiksráðs Reykja-
víkur og Körfuknattleikssambands Islands
1966—69, í stjórn Flugbjörgunarsveitarinn-
ar 1960. Leiðbeinandi á námskeiðum hjá
Stjórnunarfélagi Islands 1969 og 1970.
Helgi Rafn Traustason. Sat SVS 1954—55.
F. 18. 4. 1937 á Vatneyri við Patreksfjörð
og uppalinn á Patreksfirði. For.: Trausti
Jóelsson, f. 19. 5. 1909, vélstjóri á Patreks-
firði og í Reykjavík, d. 6. 5.1951, og Rann-
veig Lilja Jónsdóttir, f. 17. 1. 1910 á Vatn-
eyri, húsmóðir, d. 17. 12. 1950. Maki 12.
10. 1957: Inga Valdís Tómasdóttir, f. 31. 8.
1937 í Reykjavík, húsmóðir. Börn: Trausti
Jóel, f. 21. 10. 1958, Rannveig Lilja f. 6. 3.
1960, Tómas Dagur, f. 26. 10. 1961, Guð-
rún Fanney, f. 28. 11. 1963, Hjördís Anna,
f. 8. 8. 1966. — Starfaði nokkur sumur
hjá Kf. Patreksfjarðar, og sumarið 1954
hjá Fjármáladeild SlS í Reykjavík. Vann
í sjódeild og síðan í bókhaldi Samvinnu-
trygginga 1955—60. Kaupfélagsstjóri Sam-
vinnufél. Fljótamanna á Haganesvík 1960
—63, fulltrúi kaupfél.stj. hjá Kf. Skagfirð-
inga á Sauðárkróki 1963—72. Kaupfélags-
stjóri þar frá 1. 7. 1972. Sat í stjórn Kjöt-
búðar Siglufjarðar 1960—63, formaður
stjórnar Rafveitu Sauðárkróks 1966—78.
I stjórn Frameiðsluráðs landbúnaðarins
1973—77. 1 Samlagsráði Mjólkursamlags
Skagfirðinga frá 1973. Var um tíma endur-
skoðandi Fiskiðju Sauðárkróks, og í stjórn
hennar frá 1973 og formaður Fiskiðjunnar
110