Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 161
bóndi að Skeggjastöðum til 1963 en er nú
húsvörður við Breiðholtsskóla í Reykja-
vík, og Lára Inga Lárusdóttir, f. 16. 2.
1924 að Gilsá í Breiðdal, S.-Múlasýslu, rit-
ari í Menntamálaráðuneytinu. Maki:
Ásrún R. Zóphoníasdóttir, f. 27. 8. 1945
að Mýrum í Skriðdal, S.-Múlasýslu, snyrti-
sérfræðingur, vinnur hjá Flugleiðum h.f.,
þau slitu samvistum. Barn: Arnar Þór, f.
16. 11. 1971. — Stundaði nám við Héraðs-
skólann að Reykjum í Hrútafirði 1958—
61 og Menntaskólanum á Akureyri 1961—
63. Hóf nám í endurskoðun 1965 og vann
á Endurskoðunarskrifstofu Björns Steffen-
sen og Ara Ó. Thorlacíus, löggiltur endur-
skoðandi 1975. Hóf 1971 rekstur eigin
bókhaldsskrifstofu og síðar endurskoðun-
arstofu að Suðurlandsbraut 20 í Reykja-
vík. Var formaður Nemendasambands
Samvinnuskólans 1968—69 og sat aftur í
stjórn NSS 1977-79, gjaldkeri 1977-78.
Sat í stjórn Sambands ungra Framsóknar-
manna 1972—78, gjaldkeri 1972—75.
Viðar Þorsteinsson. Sat SVS 1963—65. F.
25. 7. 1945 að Vatnsleysu í Árnessýslu og
uppalinn þar. For.: Þorsteinn Sigurðsson,
f. 2. 12. 1893 að Vatnsleysu, bóndi þar,
formaður Búnaðarfélags Islands 1951—71,
d. 10. 10. 1974, og Ágústa Jónsdóttir, f.
28. 8. 1900, húsmóðir. Maki 2. 12. 1967:
Guðrún Gestsdóttir, f. 12. 4. 1945 í Borg-
nesi, húsmóðir og skrifstofustúlka hjá
Tryggingarstofnun ríkisins. Börn: Gestur,
f. 14. 12. 1968, Dagmar, f. 10. 11. 1970,
Þorsteinn, f. 23. 10. 1974. — Tók landspróf
157