Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 182
Unnur Sólveig Björnsdóttir. Sat SVS 1973
—75. F. 23. 8. 1953 á Sauðárkróki en upp-
alin í Kópavogi, á sumrin að Hlíð á Vatns-
nesi, V.-Húnavatnssýslu. For.: Björn A.
Kristjánsson, f. 15. 2. 1924 að Hvammi í
Laxárdal, A.-Húnavatnssýslu, múrara-
meistari, og Lovísa Hannesdóttir, f. 16. 2.
1930 að Hvammkoti á Skaga, Skagafirði,
húsmóðir. Barn: Hlynur Aðils Vilmarsson,
f. 2. 8. 1976. — Tók landspróf frá Víghóla-
skóla í Kópavogi. Hefur sótt námskeið í
ýmsum greinum. Starfaði við landbúnað á
Snæfellsnesi, Skagafirði og S.-Þingeyjar-
sýslu 1968—70. Hóf störf hjá KRON í okt.
1970 og starfaði þar til jan. 1979, utan
námstíma og í tvö sumur við ýmis störf á
Hvammstanga. Starfaði í Endurskoðunar-
deild SlS febr,—maí 1979. Hefur síðan
unnið á skrifstofu Hvammstangahrepps.
Sat í stjórn NSS 1975-77, formaður 1976
—77. Um árabil í hússtjórn Hamragarða.
Var nokkur ár í stjórn Starfsmannafélags
KRON og formaður þess um tíma.
Vilhelmína Þóra Þorvarðardóttir. Sat SVS
1973—75. F. 15. 5. 1955 í Reykjavík en upp-
alin í Kópavogi. For.: Þorvarður Árnason,
f. 17. 11. 1920 að Hánefsstöðum á Seyðis-
firði, framkvæmdastjóri, og Gyða Karls-
dóttir, f. 11. 5. 1926 á Seyðisf., húsmóðir.
Sambýlismaður: Stefán D. Franklín, f. 9.
2. 1953 í Reykjavík, lögg. endurskoðandi.
Barn: Guðrún Gyða, f. 8. 3. 1978. — Stund-
aði nám við Kvennaskólann í Reykjavík, í
framhaldsdeild SVS 1976—78, er nú við
nám í Kennaraháskóla Islands. Vann við
178