Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 124
1963, nemi, Sigrún, f. 16. 9. 1965, nemi,
Jón Ágúst, f. 8. 8. 1972. — Var við nám
að Héraðsskólanum að Laugum 1951—53
og lauk landsprófi þaðan. Deildarstjóri hjá
Kf. Suðurnesja í Keflavík 1955—56, gjald-
keri og bókari hjá Landsambandi ísl. út-
vegsmanna í Reykjavík 1957—76. Hefur
frá 1976 verið framkvæmdastjóri fyrir Ás-
geir h.f. útgerðarfyrirtæki í Garðinum.
Ormar Skeggjason. Sat SVS 195Jf—55. F.
21. 12. 1937 að Seljalandsbúinu við Isa-
fjörð og uppalinn þar. For.: Skeggi Samú-
elsson, f. 17. 10 1897 að Miðdalsgröf í
Strandasýslu, járnsmiður í Reykjavík, og
Ragnheiður Jónsdóttir, f. 8. 5. 1909 að
Kollafjarðarnesi í Strandasýslu, húsmóðir.
Maki 8. 10. 1962: Sigríður Ingvarsdóttir,
f. 24. 4. 1939 að Kristnesi í Eyjafirði, hús-
móðir. Böm: Arna, f. 17. 1. 1963, tJlfar,
f. 28. 2. 1964, Ingvar Már, f. 19. 12. 1969,
Aðalheiður, f. 29. 4. 1974. — Stundaði nám
í verslunarskóla í Englandi 1959. Stundaði
lagerstörf hjá Innflutningsdeild SlS 1955—
56, sölumaður hjá Iðnaðardeild 1956—60
og sölustjóri 1961—67. Versiunarstjóri í
Gefjun Austursræti 1967—77, verslunar-
stjóri í Torginu Austurstræti frá 1977. Á
sæti i stjórn knattspyrnudeildar og bad-
mintondeildar Vals, og í aðalstjórn. 1 stjórn
Badmintonsambands Islands. Stundaði
knattspyrnu með knattspyrnufélaginu Val
1957-67.
120