Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 111
mundsdóttir, f. 9. 9. 1938 á Akureyri, hús-
móðir. Börn: með maka I: Heimir Valdi-
mar, f. 22. 4. 1955, viðskiptafræðingur,
maki: Hrönn Hilmarsdóttir. Með maka II:
Halla Valgerður, f. 9. 5. 1967, Guðmund-
ur Pétur, f. 19. 1. 1969, Valsteinn, f. 28. 2.
1970, Ragna, f. 7. 9. 1973. — Tók gagn-
fræðapróf frá Gagnfræðaskóla Akureyrar.
Starfaði hjá útibúi Landsbankans á Akur-
eyri frá 1. 9. 1955, útibússtjóri við Lands-
bankann á ísafirði frá 1. 3. 1979.
Haukur Fossberg Leósson. Sat SVS 195Jf
—55. F. 30. 10. 1937 á Akureyri og uppal-
inn þar. For.: Leó Sigurðsson, f. 7. 7.
1911 á Akureyri, útgerðarmaður þar, og
Lára Pálsdóttir, f. 13. 3. 1912 á Akureyri,
húsmóðir. Maki 9. 2. 1963: Ragnhildur
Aronsdóttir, f. 30. 6. 1942 í Reykjavík, hús-
móðir, nemi i öldungadeild Menntaskólans
við Hamrahlíð. Börn: Inga Lára, f. 11. 6.
1963, Hildur, f. 13. 8. 1965, Aron, f. 5. 2.
1967, Leó, f. 10. 10. 1972. — Tók landspróf
frá Menntaskólanum á Akureyri. Var við
verslunarskólanám í Noregi og Svíþjóð.
Stundaði nám í endurskoðun á Endur-
skoðunarskrifstofu N. Manchester & Co.
1959—66. Starfaði hjá Sænsk ísl. frystihús-
inu 1966 — 15. 5. 1967, hefur síðan unnið
hjá Landsvirkjun.
Helga Guðjónsdóttir. Sat SVS 1951/-—55.
F. 23. 5. 1935 að Hróarsholti í Villinga-
holtshreppi, Árnessýslu, uppalin að Bolla-
stöðum í Hraungerðishreppi. For.: Guðjón
Guðjónsson, f. 18. 6. 1908 að Stokkseyrar-
seli, bóndi að Bollastöðum, og Kristín Guð-
107