Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 34
inu, 1941—42, Ég skal segja þér ..., 1943,
Raftækjaverksmiðjan Rafha, Hafnarfirði,
25 ára, 1961. Þýddi bækurnar: Frans rotta,
Uppvaxtarár Frans rottu, Mannraunir,
höf.: Piet Bakker. Sjó menn við sólarupp-
rás, höf.: Alan Burgess. Systir mín og ég,
höf.: Dirk van der Heide. Skipstjórinn á
Minnie, höf.: Johan Lovell. Afrek og ævin-
týr, frásagnir eftir ýmsa höfunda. Bróðir,
Erlendur Vilhjálmsson, sat skólann 1929—
30. Aðrar heimildir: m.a. Isl. skáldsagna-
ritun 1940—70 eftir Erlend Jónsson, Isl.
skáldatal útg. af Menningarsjóði.
Þórarinn Jónsson. Sat SVS 192Jf—25. F.
21. 5. 1898 að Hólalandi í Borgarfirði
eystri, uppalinn að Hólalandi og Sæbóli í
sömu sveit, d. 12. 2. 1934. For.: Jón Jóns-
son, f. 1851? í Skorrastaðasókn S.-Múla-
sýslu, bóndi, d. 16.12.1908, og Guðný Jóns-
dóttir, f. 1866? við Reyðarfjörð, húsmóð-
ir, d. 1910? Þórarinn var tekinn í fóstur
af hjónunum Jóni Guðmundssyni, f. skv.
manntali 29. 8. 1868 en skv. dánarskýrslu
16. 9. 1868 að Sæbóli í Isafjarðarsýslu,
bónda í 17 ár í Borgarfirði eystri en frá
1919 kaupmaður og útgerðarm. að Skál-
um á Langanesi, d. 12. 7. 1934, og Mar-
gréti Elíasdóttur, f. 3. 3. 1880 að Skálará
í Sandsókn, Isafjarðarsýslu, húsmóður,
d. 24. 4. 1965. — Stundaði alla algenga
vinnu á unglingsárum og var einn vetur
heima á Skálum eftir SVS. Fluttist þá að
Syðra-Lóni á Langanesi og gerðist ráðs-
maður hjá Guðmundi Vilhjálmssyni, kaup-
félagsstjóra þar.
30