Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 82
Haukur Magnússon. Sat SVS e.d. 19JfJ/-—J/-5.
F. 21. 1. 1925 í Reykjavík en uppalinn að
Oddgeirshólum í Hraungerðishreppi í Ár-
nessýslu, d. 2. 9. 1957. For.: Magnús Guð-
mundsson, f. 21. 1. 1894 að Hörgsholti í
Hrunamannahreppi í Árnessýslu, d. 31. 1.
1951 og Jakobína Einarsdóttir, f. 16. 8.
1891 að Borgum á Skógarströnd í Snæ-
fellsnessýslu, d. 12. 5. 1929. Uppeldisfor-
eldrar: Hálfbróðir foður, Árni Árnason,
bóndi að Oddgeirshólum og Elín Stein-
dórsdóttir Briem. — Stundað nám við
Flensborgarskóla í Hafnarfirði og síðar
iðn- og tækninám í Horsens í Danmörku.
Missti heilsuna en vann eftir getu við
tæknistörf á vegum Almenna byggingar-
félagsins til dauðadags.
Hilmar Pálsson. Sat SVS e.d. 191/1/—1/5. F.
8. 5. 1922 að Hjálmsstöðum í Laugardal
og uppalinn þar. For.: Páll Guðmundsson,
f. 14. 2. 1873 að Hjálmsstöðum og bóndi
þar, d. 11. 9. 1958, og Rósa Eyjólfsdóttir,
f. 22. 10. 1888 að Snorrastöðum í Laugar-
dal, húsmóðir, d. 10. 12. 1971. Maki 20. 12.
1947: Svava Björnsdóttir, f. 17. 4. 1921 að
Reykjum í Mjóafirði, húsmóðir. Börn:
Rósa, f. 13. 7. 1947, fóstra í Hafnarfirði,
maki: örn Karlsson, vélstjóri, Árný Birna,
f. 10. 3. 1954, fóstra í Reykjavik, maki:
Halldór Kjartansson, Páll Hjálmur, f. 6. 4.
1958, kennari á Höfn, maki: Þóra Ársæls-
dóttir, kennari. — Stundaði nám við Hér-
aðsskólann að Laugarvatni. Vann ýmis
störf til sjávar og sveita fram til 1951.
78