Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 132
57, á endurskoðunarskrifstofu Eyjólfs K.
Sigurjónssonar og Ragnars Á. Magnússon-
ar 1957—61, aðalbókari hjá Ólafi Gíslasyni
& Co. h.f. í Reykjavík 1961—67, fulltrúi í
Rannsóknardeild ríkisskattstjóra, settur 1.
9. 1967 og skipaður 1. 3. 1968. Starfaði
í barnastarfi K.F.U.M. í Reykjavík 1956—
66. 1 stjórn Reykjavíkurdeildar Bindindis-
félags ökumanna frá 1967, lengst af ritari
en formaður frá 1977. Átti einnig um tíma
sæti í varastjórn Landssambands B.F.Ö.
Faðir, Hjörtur E. Guðmundsson, sat skól-
ann 1935—36.
Vigfús Ólafsson. Sat SVS 195Jf-55. F. 11.
6. 1938 á Reyðarfirði og uppalinn þar.
For.: Ólafur Sigurjónsson, f. 31. 7. 1896
að Ekkjufellsseli í Fellahreppi, N.-Múla-
sýslu, afgreiðslumaður hjá Kf. Héraðsbúa,
Reyðarfirði, og Valgerður Vigfúsdóttir, f.
7. 4. 1898 að Sandfelli í Skriðdal, S.-Múla-
sýslu, húsmóðir, d. 29. 1. 1954. Maki 7. 4.
1957: Sigrún Guðnadóttir, f. 15. 7. 1935 í
Reykjavík, húsmóðir. Börn: Ólafur, f. 24.
8. 1959, Vigfús Már, f. 8. 12. 1964, Þórhall-
ur, f. 11. 3. 1966, Valgerður, f. 22. 1. 1968,
Guðni, f. 20. 9. 1961, d. 21. 3. 1962. - Tók
landspróf frá Alþýðuskólanum að Eiðum.
Stundaði nám í bifvélavirkjun. Vann við
verslunarstörf hjá Kf. Héraðsbúa á Reyð-
arfirði og hjá verslun O. Ellingsen í
Reykjavík 1955—57, við nám í bifvélavirkj-
un og vann á verkstæðum 1957—63, um-
sjónarmaður með skipaafgreiðslu Kf. Hér-
aðsbúa á Reyðarfirði 1963—73, hefur frá
1973 séð um afgreiðslu Landsbanka Is-
lands á Reyðarfirði. Oddviti Reyðarfjarð-
arhrepps frá 1974.
128