Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 64
Þorsteinn Jónsson. Sat SVS 1933—35. F.
12. 2. 1910 að Skrapatungu í Vindhælis-
hreppi, A.-Húnavatnssýslu, uppalinn á
Blönduósi, d. 7. 10. 1970. For.: Jón Helga-
son, f. 14. 2. 1863 að Skrapatungu, bóndi
þar og síðar verkamaður á Blönduósi, d.
20. 5. 1940, og Ragnheiður Ingibjörg
Sveinsdóttir, f. 7. 11. 1877 að Enni í A.-
Húnavatnssýslu, d. í október 1927. Maki
21.11.1936: Kristín Pálsdóttir, f. 8. 9. 1911
í Reykjavík, starfsmaður í Landsbanka Is-
lands, Reykjavík. Börn: Kristín, f. 13. 5.
1938, maki: Kristmann Eiðsson, kennari,
Jón Ragnar, f. 13. 4. 1940, pípulagninga-
maður, d. 14. 8. 1968, maki: Magrét Leifs-
dóttir, Þórhildur, f. 18. 12. 1941, kennari,
maki: Juan Carlos Roldan Puente, verk-
fræðingur, búa í Barcelona á Spáni, Þor-
steinn, f. 5. 9. 1951, verkfræðingur, við
framhaldsnám í Þýskalandi. — Starfaði
hjá Skrifstofu ríkisspítalanna maí 1935 —
maí 1937, bókari hjá Kf. Hallgeirseyjar
1937—38, bókari hjá Mjókursamsölunni í
Reykjavík 1938—62, endurskoðandi hjá
Brunabótafélagi Islands 1962—69. Bróðir,
Þormóður Ottó Jónsson, sat skólann 1939.
-41.
60