Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 126
slitu samvistum 1978. Maki II 3. 11. 1979:
Áslaug Þórhallsdóttir, f. 5. 11. 1939 í
Reykjavík. — Stundaði nám við Héraðs-
skólann að Reykjum í Hrútafirði 1951—53,
við breska samvinnuskólann, Co-operative
College, í Laughborough, Leics 1957—58.
Starfaði hjá Kaupfélagi Langnesinga á
Þórshöfn 1955—56, Kaupfélagi Árnesinga
1956—57, í Seðlabanka Islands 1959—69,
aðalbókari Útvegsbanka Islands í Keflavík
1969—71, skrifstofustjóri hjá Varnarliðinu
á Keflavíkurflugvelli frá 1971. Hefur starf-
að með Kiwanis kúbbnum Brú á Keflavík-
urflugvelli frá 1975. Faðir, Runólfur Sig-
urðsson, sat skólann 1925—26.
Sigrún Sigurðardóttir. Sat SVS 195-^—55
F. 18. 1. 1938 í Reykjavík og uppalin þar.
For.: Sigurður B. Jónsson, f. 29. 5. 1913
að Borg í Arnarfirði, loftskeytamaður í
Reykjavík, og Guðríður Sigurðardóttir, f.
13. 3. 1913 að Görðum við Skerjafjörð,
húsmóðir og kaupkona. Maki 14. 3. 1964:
Jónas Jónasson, f. 3. 5. 1931 í Reykjavík,
útvarpsmaður og rithöfundur. Barn: Sig-
urlaug Margrét, f. 12. 11. 1963, nemi.
Stjúpdóttir: Hjördís Rut Jónasdóttir, f. 26.
8. 1954, hjúkrunarfræðingur, maki: Hallur
Elísson. — Stundaði nám við Gagnfræða-
skóla Austurbæjar. Var við nám í lýðhá-
skóla í Helsingör í Danmörku 1957 og nám
og störf í Bretlandi 1957—58. Starfaði hjá
Samvinnutryggingum 1956—57, einkarit-
ari hjá Davíð S. Jónsson & Co. 1959—60,
flugfreyja hjá Flugfélagi Islands h.f. 1961
—62, skrifstofustörf hjá danska útvarpinu
1963. Hefur síðan 1. 10. 1968 unnið við
122