Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 146
Ingvi, f. 12. 8. 1971, óskírð stúlka, f. 12. 8.
1971, d. 14. 8. 1971, Sigurður, f. 3. 4. 1978.
— Lauk landsprófi frá Miðskóla Borgar-
ness. Stundaði verslunarstörf hjá Kf. Ár-
nesinga á Selfossi sumarið 1965, skrif-
stofustörf hjá Kf. A.-Skagfirðinga á Hofs-
ósi veturinn 1965—66, útibússtjóri hjá Kf.
Borgfirðinga, Vegamótum 1966—70, skrif-
stofustörf hjá Kf. Isfirðinga, Isafirði, 1970
—78, annast rekstur á afgreiðslu Skipaút-
gerðar ríkisins á Isafirði frá 1978. Maki,
Herdís Viggósdóttir, sat skólann 1963—65.
Systkini sátu skólann, Þorvaldur Jónsson,
1955—57, Elsa Sigríður Jónsdóttir, 1956—
58, Vignir Jónsson, 1960—62.
Halldór Ásgrímsson. Sat SVS 1963—65. F.
8. 9. 1947 á Vopnafirði, uppalinn þar og
á Höfn í Hornafirði. For.: Ásgrimur Hall-
dórsson, f. 7. 2. 1925, í Borgarfirði eystra,
framkvæmdastj. á Höfn í Hornafirði, og
Guðrún Ingólfsdóttir, f. 15. 6. 1920 á
Vopnafirði, húsmóðir. Maki 16. 9. 1967:
Sigurjóna Sigurðardóttir, f. 14. 12. 1947
í Hrísey, húsmóðir. Börn: Helga. f. 19. 12.
1969, Guðrún Lind, f. 15. 7.1975, Iris Huld,
f. 2. 10. 1979. — Stundaði nám í endurskoð-
un 1965—70. Framhaldsnám við verslunar-
háskólana í Bergen og Kaupmannahöfn
1971—73. Var lektor við Háskóla Islands
1973—75. Alþingismaður Austurlands-
kjördæmis 1974—78 og aftur frá 1979.
Stundaði sjómennsku, félagsmálastörf o.fl.
1978—79. 1 stjórn NSS um eins árs skeið.
Endurskoðandi SlS frá 1975. 1 miðstjóm
Framsóknarflokksins frá 1974, varamaður
142