Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 54
búsett í Súðavík, d. 7. 5. 1953. Maki 28.
10. 1939: Guðríður Magnúsdóttir, f. 3. 10.
1911 í Stykkishólmi, húsmóðir og talsíma-
kona. Kjördóttir: Kristín Dagný, f. 6. 3.
1949, húsmóðir, maki: Guðmundur Sig-
urvinsson. — Stundaði nám í Hvítárbakka-
skóla 1930—31 og í Héraðsskólanum í
Reykholti 1931—32. Stundaði sjómennsku
á unglingsárum og fram til 1935, vann
hjá Kf. Stykkishólms 1935—63, í Búnaðar-
banka Islands í Reykjavík frá 1964.
Ragnar Ólafur Jóhannesson, Sat SVS 1933
—35. F. 2. 6. 1911 að Glæsibæ í Staðarhr.,
Skagafirði og uppalinn þar til 16 ára ald-
urs, en síðan á Siglufirði. For.: Jóhannes
Jóhannesson, f. 14. 4. 1885 að Hólum í
Eyjafirði, smiður, flutti í Skagafjörð 1908,
bóndi að Glæsibæ 1910—28, síðan smiður
á Siglufirði, d. 6. 10. 1945, og Sæunn
Steinsdóttir frá Hafsteinsstöðum, f. 28. 5.
1876 að Hryggjum á Staðarfjöllum, hús-
móðir og saumakona, d. 6. 8. 1960. Maki
3. 5. 1935: Guðrún Þ. Rögnvaldsdóttir, f.
11. 7. 1911 að Minni-ökrum, Akrahreppi,
Skagaf., lærði hattasaum og hefur rekið
dömuverslun frá 1935. Börn: Guðrún Inga
Hekla, f. 22. 11. 1937, á og rekur verslun-
ina Drífu á Akureyri, maki: Þórgnýr Þór-
hallsson, fulltrúi við Kf. Eyfirðinga á Ak-
ureyri, Jóhanna Sigríður, f. 6. 9. 1948,
vefnaðarkennari, maki: Magnús Guð-
mundsson, kaupfélagsstjóri Kf. Hvamms-
fjarðar í Búðardal. — Var vetrarpart við
nám í unglingaskóla Margeirs Jónssonar
fræðimanns að Ögmundarstöðum, lærði
pípulagningar á Siglufirði, var einn vetur
50