Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 33
Grímsnesi, verkamaður og sjómaður á
Eyrarbakka og í Reykjavík, d. 19. 12. 1966,
og Gíslína Erlendsdóttir, f. 12. 9. 1880 að
Hreiðurborg í Sandvíkurhr., Árnessýslu,
húsmóðir, d. 3. 7. 1964. Maki 13. 12. 1930:
Bergþóra Guðmundsdóttir f. 26. 5. 1910 að
Hrauni í Dýrafirði, húsmóðir í Reykjavík.
Börn: Vilhjálmur, f. 29. 5. 1931, maki: Sól-
veig Guðjónsdóttir, Helga, f. 27. 10. 1933,
maki: Sven B. Frahm, Gíslína, f. 12. 8.
1937, maki: Bjarni Sæmundsson, Guð-
mundur Jón, f. 20. 12. 1946, maki: Guð-
björg Gunnarsdóttir. — Var blaðamaður
við Alþýðublaðið 1926—46, en skrifaði til
æviloka í blaðið þáttinn „Hannes á horn-
inu“. Tók mikinn þátt í félags- og stjórn-
málum. Ritstýrði Eyjablaðinu 1926, Ct-
varpstíðindum 1946—48, Heima er best
1951, Séð og lifað 1954—59, Blaðamanna-
bókinni I—IV 1946—49, Fólkið í landinu
I—II 1951—52, Hvar-Hver-Hvað, árbók
ísafoldar 1948, ásamt Geir Aðils, 1947.
Eftir hann komu út eftirtaldar bækur:
Brimar við bölklett, 1945, Krókalda, 1947,
Kvika, 1949, Beggja skauta byr, 1951, þess-
ar sögur endurútgefnar í bókinni Brimar
við bölklett, 1963, smásagnasafnið: Á
krossgötum, 1950, smásagan Nýtt hlutverk
var síðar kvikmynduð, Endurminningar
Sigurðar í Görðum, 1952, Kaldur á köflum,
1953, Tak hnakk þinn og hest, 1954, Hall-
dóra Bjarnadóttir, 1960, Fimm konur,
1962, Heim til Islands, 1967, Við sem
byggðum þessa borg I—III, 1956—58, 1
straumkastinu, 1963, Grær undir hollri
hendi, 1964, Menn sem ég mætti, 1969.
Bjó til prentunar Árbók Hannesar á horn-
29