Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 71
#4*
Friðrik Guðmundsson. Sat SVS 191f3—lf5.
F. 9. 11. 1925 í Reykjavík og uppalinn þar.
For.: Guðm. H. Guðmundsson, f. 4. 10.1887
að Hrafnseyri við Arnarfjörð, togarasjó-
maður í Reykjavík til 79 ára aldurs, dvel-
ur nú á Hrafnistu, og Sólveig Jóhannsdótt-
ir, f. 7. 8. 1897 í Reykjavík, húsmóðir, d.
10. 6. 1979. Maki 22. 9. 1945: Sigríður Sig-
urjónsdóttir, f. 11. 7. 1925 í Reykjavík, sér-
kennari við Langholtsskóla. Börn: Katrín,
f. 15. 1. 1946, húsmóðir, maki: Friðrik
Guðjónsson, flugmaður hjá Cargolux, Sól-
veig, f. 30. 7. 1949, kennari við Breiðholts-
skóla, maki: Guðmundur Kr. Hjartarson,
verslunarmaður, Rannveig, f. 28. 11. 1953,
húsmóðir, maki: Óli örn Andreassen, kvik-
myndagerðarmaður, Sigríður, f. 2. 8. 1957,
við nám í Háskóla Islands, sambýlism.:
Pálmi Kristinsson, við nám í H.I., Sigrún,
f. 2. 2. 1959, skrifstofustúlka, Guðmund-
ur, f. 2. 2. 1961, við nám í Menntaskólan-
um við Sund. — Stundaði nám við Héraðs-
skólana að Laugarvatni og í Reykholti.
Starfaði hjá SlS 1945, hjá flugmálastjóra
1946—48, hjá Olíuversl. Islands h.f. 1948—
62, hjá síldar- og fiskimjölsverksmiðjunni
Norðurtangi h.f. í Reykjavík 1962—64.
Hefur frá 5. 2. 1965 starfað á Skattstofu
Reykjavíkur. Átti sæti í stjórn Frjáls-
íþróttadeildar K.R. Stundaði frjálsar
íþróttir 1943—65 og keppti oft á því tíma-
bili. Lagði stund á glímu 1943—50 og
stundaði handbolta í nær sex ár.
Garðar Stefánsson. Sat SVS 191f3—lf5. F.
29. 2. 1924 á Norðfirði og uppalinn þar,
d. 23. 11. 1975. For.: Stefán Guðmundsson,
67