Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 52
Leifur Haraldsson. Sat SVS 1934—35. F.
6. 6. 1912 í Reykjavík, en uppalinn á Eyr-
arbakka, d. 2. 8. 1971. For.: Haraldur
Guðmundsson frá Háeyri, f. 4. 10. 1888 á
Eyrarbakka, verkstjóri, starfsmaður Bún-
aðarfélags Isl. frá 1933, d. 6. 1. 1958, og
Þuríður Magnúsdóttir frá Árgilsstöðum, f.
17. 5. 1881, að Helgastöðum í Reykjavík,
húsmóðir, d. 30. 7. 1965. — Stundaði nám
við e.d. Héraðsskól. að Laugarvatni 1933—
34. Vann við þýðingar og prófarkalestur
fyrir Helgafell og ýmis blöð og tímarit.
Þýddi: Ég er af konungakyni eftir Olle
Hedberg 1946, Heim úr helju eftir War-
wick Deeping 1951, Stríð og friður eftir
L. Tolstoj 1953—54, og einnig fjölda smá-
sagna, gaf út „Það besta úr nýjum bókum
og tímaritum" 1—5 1948. Var góður hag-
yrðingur og sumar vísur hans landfleyg-
ar. Mikill áhugamaður um ættfræði og
liggja eftir hann í handriti ættartölur.
Aðrar heimildir: Morgunbl. 11. 8. 1971,
Þjóðviljinn 11. 8. 1971, Nýtt land 12. 8.
1971.
Lúðvík Júlíus Albertsson. Sat SVS 1931f—
35. F. 13. 7. 1912 í Súðavík og uppalinn
þar. For.: Albert Einarsson, f. 29. 9. 1888
að Sandeyri, N.-lsafjarðarsýslu, sjómaður
og verkamaður í Súðavík til 1946, síðan
á Hellissandi og Siglufirði, og Þórdís
Magnúsdóttir, f. 14. 2. 1888 að Hallardal
í N.-lsafjarðarsýslu, húsmóðir, d. 30. 9.
1950. Maki 13. 7. 1937: Veronika Her-
mannsdóttir, f. 23. 6. 1918 á Hellissandi,
húsmóðir. Börn: Smári Jónas, f. 14. 3.
1938, húsasmíðameistari, maki: Auður
48