Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Side 28
Jónssyni 1923. Stundaði ýmis störf um
ævina. Lagði stund á íþróttir og var bæði
skák- og bridgemaður.
Kristján Lárusson. Sat SVS 1924—25. F.
11. 7. 1905 að Saurbæ í V.-Húnavatnssýslu,
uppalinn þar og að Vesturhópshólum, d.
5. 12. 1973. For.: Lárus Kristjánsson, f. 7.
2.1871 að Stað í Hrútafirði, bóndi að Saur-
bæ, d. 22. 5. 1919, og Ragnhildur Sigurlaug
Jónasdóttir, f. 22. 4. 1880 að Gröf á Vatns-
nesi, V.-Húnavatnssýslu, d. 24. 2. 1913.
Maki 17. 9. 1927: Björg Steindórsdóttir,
f. 18. 5. 1909 í Hafnarfirði, húsmóðir, d.
31. 7. 1935. Barn fyrir hjónaband: Áslaug,
f. 14. 9. 1927, maki: Björgvin Jónsson,
fyrrv. útibússtjóri Kf. Eyfirðinga í Hrísey,
d. 6. 12. 1979. Móðir Áslaugar: Guðrún
Halldórsdóttir frá Bjarnastöðum. Böm
með maka: Díana Þórunn, f. 30. 8. 1928,
maki: Ari Þórðarson, trésmiður, Auður, f.
7. 8. 1930, maki: Jón Arndal Stefánsson,
kennari hjá Flugleiðum, Birgir Steindór, f.
9. 8. 1931, vélamaður í Hampiðjunni, maki:
Sigríður Einarsdóttir. Var í öðrum bekk
Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1923—24.
Var bókhaldari á Akureyri, fyrst hjá
Magnúsi Blöndal og svo hjá Sigurði
Bjarnasyni, útgerðarmanni. Var aðalbók-
ari ríkisspítalanna 1935—40. Framkvæmda-
stjóri verslunarinnar og iðnfyrirtækisins
Sparta 1940—54. Rak togaraútgerð 1950—
52 og átti einn síðasta kolakynta togarann,
Forseta. Var með bifreiðaverkstæði 1957—
60 og bókari hjá ölgerðinni Agli Skalla-
24