Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 127
skrifstofustörf og dagskrárgerð á dag-
skrárdeild Ríkisútvarpsins. Hefur þýtt
barnasögur og leikrit sem flutt hafa verið
í útvarpið.
Sigurborg Þórðardóttir. Sat SVS 195^—55.
F. 10. 1. 1937 í Bolungarvík og uppalin
þar. For.: Þórður Hjaltason, f. 5. 1. 1904
að Markeyri við ísafjarðardjúp, bóndi að
Ytri-Búðum og Meiri-Hlíð 1935—44. Síðar
póst- og símstöðvarstj. í Bolungarvík 1944
—62, síðan starfsmaður hjá BSRB í
Reykjavík, d. 15. 3. 1969, og Kristín Guð-
mundsdóttir, f. 20. 9. 1911 að Kvíabryggju
í Grundarfirði, húsmóðir. Maki 25. 12.
1957: Friðgeir Sörlason, f. 16. 6. 1935 að
Gjögri í Strandasýslu, húsasmíðameistari.
Barn: Þórður, f. 16. 11. 1957, nemi í raf-
iðnaði. — Tók landspróf frá Gagnfræða-
skóla Keflavíkur. Starfaði á skrifstofu hjá
SlS í Austurstræti 1955—57, á landssíma-
stöðinni í Bolungarvík 1958—62. Ritari í
Fossvogsskóla frá 1977.
Skúli Fjalldal. Sat SVS 1951^-55. F. 30.
8. 1938 á Isafirði en uppalinn í Keflavík.
For.: Halldór Fjalldal, f. 31. 5. 1910 að
Melgraseyri í ísafjarðardjúpi, kaupmaður
í Keflavík, d. 11. 4. 1979, og Sigríður Skúla-
dóttir, f. 2. 6. 1910, í Árnessýslu, kaupkona
í Keflavík. Maki 24. 9. 1969: Gerda Valen-
tin Hansen, f. 2. 4. 1946 í Danmörku, hús-
móðir. Börn: Jón Halldór, f. 12. 8. 1969,
Tómas Guðmundur, f. 19. 1. 1971. — Lauk
gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Kefla-
víkur, lagði síðar stund á iðnnám og tækni-
nám. Hefur frá 1969 starfað sem bygginga-
123