Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Page 139
1965
Aðalsteinn Hermannsson. Sat SVS 1963—
65. F. 10. 4. 1945 á Drangsnesi í Stranda-
sýslu, uppalinn í Reykjavík. For.: Her-
mann Guðmundsson, f. 22. 12. 1914, í
Strandasýslu, verkstjóri í Reykjavík, og
Aðalbjörg Jónsdóttir, f. 15. 12. 1916 í
Strandasýslu, húsmóðir. Maki I 11. 5.
1965: Bjarnfríður Jóhannsdóttir, f. 16. 2.
1946. Maki II 29. 8. 1970: Jóhanna Þórar-
insdóttir, f. 27. 8. 1947 í Reykjavík, hús-
móðir. Börn: með maka I: Jóhann Freyr,
f. 1. 3. 1965, Aðalbjörg Drífa, f. 15. 5.1966.
Með maka II: Hans, f. 13. 8. 1970, Már,
f. 14. 4. 1973. Fósturbarn: Svana Hans-
dóttir, f. 14. 11. 1968. — Tók landspróf í
Reykjavík. Stundaði nám í kerfisfræði og
tölvuforritun á vegum Olíufélagsins h.f.
1971—72. Hefur að loknum skóla starfað
hjá Olíufélaginu h.f. við birgðabókhalds-
deild 1965—67, við vélabókhaldsdeild 1967
—69, deildarstjóri birgðabókhaldsdeildar
1969—71, deildarstjóri rafreiknideildar frá
1973. Formaður Starfsmannafélags Oliu-
félagsins 1968. — Aðrar heimildir: Bæjar-
ættin.
135