Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 48
Síldarverksmiðjum ríkisins í Siglufirði
1935—42, skrifstofustjóri hjá Þormóði
Eyjólfssyni h.f., Siglufirði, sem annaðist
umboð skipa- og tryggingafélaga, 1943—
46. Umboðsmaður Samvinnutrygginga,
Flugfélags Islands o. fl. 1947—49 og rak
þá einnig síldarsöltunarstöð í félagi við
aðra. Bæjarstjóri í Siglufirði 17. 9. 1949
til febr. 1958, formaður skattanefndar o. fl.
nefnda sama tíma. Forstjóri Áfengisversl-
unar ríkisins frá 1. nóv. 1957 til 1. 6. 1961,
forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkis-
ins frá 1. 6. 1961. Varaþingmaður Fram-
sóknarfl. á Alþingi 1960—68, alþm. Norður-
landskjördæmis vestra 1969—71. Setið í
stjórn Síldarverksmiðja ríkisins frá 1947,
ýmist sem aðal- eða varamaður, varaform.
í þrjú kjörtímabil, vararæðismaður Finn-
lands á Norðurl. og síðar aðalræðismaður
Finnlands í Reykjavík í samtals átta ár,
form. stjórnarnefndar Hjálparstofnunar
kirkjunnar 1969—1979, í stjórn „Aðstoð
Islands við þróunarlöndin“ frá 1971, kjör-
inn af Alþingi 1971 endurskoðandi Útvegs-
banka Islands, tilnefndur 1977 af heil-
brigðis- og tryggingaráðuneytinu í full-
trúaráð sjálfseignarstofnunar um rekstur
Landakotsspítala í Reykjavík. Sat í fyrstu
stjórn Rotaryklúbbsins „Reykjavík—Aust-
urbær“, formaður Siglfirðingafélagsins í
Reykjavík og nágrenni í 15 ár, sat um ára-
bil í stjóm Framsóknarfélags Siglufjarð-
ar og í stjórn fulltrúaráðs flokksins í
Sigluf. og síðar í Reykjavík, hefur í fjölda
ára setið í miðstjórn Framsóknarfl., í blað-
stjórn Tímans og stjórn Blaðaprents h.f.
Hefur ritað greinar, einkum um sveitar-
44