Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Síða 157
flokki Breiðabliks í knattspyrnu á árunum
1960—63. Bróðir, Guðmar E. Magnússon,
sat skólann 1959—61. Aðrar heimildir: Isl.
kaupfélagsstjórar 1882—1977.
Sigrún Jarþrúður Jóhannsdóttir. Sat SVS
1963-65. F. 6. 2. 1947 að Stað í Stein-
grímsfirði, Strandasýslu, uppalin í Reykja-
vík. For.: Jóhann Kr. Sæmundsson, f. 6.
2. 1912 í Reykjavík, verkamaður, og Ingi-
björg Helgadóttir, f. 15. 7. 1924 í Reykja-
vík, húsmóðir. Barn: Jóhann Kristjáns-
son, f. 10. 4. 1970. Faðir Kristján Sveinn
Helgason, f. 8. 2. 1945, d. 17. 1. 1975,
var framkvæmdastj. Bandag h.f. — Tók
landspróf í Reykjavík, var au-pair og við
enskunám í Englandi 1966—67. Stundaði
skrifstofustörf hjá Loftleiðum 1965—67 og
flugfreyja hjá Loftleiðum 1967—74. Hefur
síðan unnið á skrifstofu hjá Verslunar-
mannnafélagi Reykjavíkur.
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, Sat SVS 1963
—65. F. 9. 2. 1947 í Hveragerði og uppalin
þar. For.: Aðalsteinn Steindórsson, f. 1. 10.
1921 að Kálfakoti í Mosfellssveit, umsjón-
armaður kirkjugarða, búsettur í Hvera-
gerði, og Svanlaug Guðmundsdóttir, f. 8.
7. 1924 að Blesastöðum á Skeiðum, verka-
kona í Hveragerði. Maki 13. 9. 1969: Hauk-
ur Haraldsson, f. 31. 8. 1945 í Reykjavík,
auglýsingateiknari. Börn: Arna, f. 1. 10.
1972, Silja, f. 12. 1. 1976. — Tók landspróf
frá Barna- og miðskóla Hveragerðis 1963.
Hóf nám í öldungadeild Menntaskólans við
153