Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Qupperneq 83
Deildarstjóri hjá KRON 1951—65, skrif-
stofumaður hjá Blikksmiðjunni Vogur í
Kópavogi frá 1965. Bróðir, Eyjólfur Páls-
son, sat skólann 1949—50.
Jakob Löve. Sat SVS 1943-45. F. 9. 2.
1927 á Isafirði, uppalinn þar og í Reykja-
vík. For.: Carl Löve, f. 31. 1. 1884 á Isa-
firði, skipstjóri, d. 2. 8. 1952 og Þóra Jóns-
dóttir, f. 10. 12. 1896 í Arnarfirði, d. 4. 5.
1972. Maki I 30. 12. 1948: Helga Guð-
brandsdóttir, f. 29. 11. 1929 i Reykjavík,
þau slitu samvistum. Maki II 30. 5. 1963:
Margrét Jónsdóttir, f. 19. 6. 1937 í Vík í
Mýrdal. Börn: með maka I: Matthildur,
f. 30. 3. 1949, maki: Rolf Billington, Þóra,
f. 9. 4. 1953, maki: Ómar Másson. Með
maka II: Laufey Elísabet, f. 11. 1. 1964,
Karl Jakob, f. 20. 6. 1966, Þorvarður
Jón, f. 25. 6. 1974. — Var fjögur ár við
verslunarnám í Svíþjóð. Starfaði sem
verslunarstjóri í heildverslun 1950—53,
fulltrúi í ríkisendurskoðun 1953—67 en
hefur síðan þá rekið eigin heildverslun.
Jóhann Ilaukur Jóhannesson. Sat SVS
1943-45. F. 21. 7. 1925 í Reykjavík og
uppalinn þar, d. 8. 7. 1954. For.: Jóhannes
Óskar Jóhannsson, f. 26. 9. 1890 að Kverná
í Eyrarsveit, Snæfellsnesi, sjómaður í
Reykjavík, d. 5. 2. 1956, og Oddfriður
Þorsteinsdóttir, f. 2. 6. 1890 að Kirkjufelli
í Eyrarsveit, Snæfellsnesi, húsmóðir, d. 9.
10. 1965. — Stundaði nám við Héraðsskól-
ann að Laugarvatni 1940—42. Tók mótor-
vélstjóranámskeið Fiskifélags Islands
1946. Sat Stýrimannaskólann 1950—51 og
79