Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1980, Blaðsíða 99
Sögu og vann um skeið hjá Loftleiðum h.f.
Dvaldi löngum í Chile í Suður-Ameríku og
lést í Santiago de Chile. Var skipuð konsúll
í Reykjavík fyrir Chile 1964.
Ari Sigurbjörn Baldvinsson. Sat SVS 1951f
—55. F. 19. 11. 1935 á Hjalteyri við Eyja-
fjörð og uppalinn þar. For.: Baldvin Sig-
urðsson, f. 9. 8. 1899 í Arnarneshreppi,
sjómaður, og Sigurbjörg Kristjánsdóttir, f.
10.10.1896 á Skagaströnd, húsmóðir. Maki
21. 11. 1964: Sonja Elísabet, f. 25. 6. 1939
í Stokkhólmi, kennari. Börn: Kristján, f.
8. 4. 1965, Elísabet, f. 4. 5. 1968. - Var við
nám í Héraðsskólanum að Laugum 1951—
53. Nám í Stockholms Tekniska Institut
1958-61. Starfaði hjá Skipadeild SlS 1955
—58, hjá Kooperativa Förbundet í Stokk-
hólmi 1961—64, hefur frá 1965 starfað hjá
Frivab, Arkitektkontor AB í Södertálje í
Svíþjóð. Var ritari í stjórn Skólafélags
Samvinnuskólans 1954—55. Forstöðumað-
ur mötuneytis starfsmanna SÍS 1956—57.
Áslaug Elísabet Gunnsteinsdóttir. Sat SVS
1954— 55. F. 24. 12. 1935 á Siglufirði og
uppalin þar. For.: Gunnsteinn Jónsson, f. 5.
6.1895 á Borgarfirði eystra, fiskimatsmað-
ur á Sigluf., d. 16. 11. 1964, og Ölöf Stein-
þórsdóttir, f. 22. 5. 1905 á Ólafsfirði, hús-
móðir á Siglufirði. Maki 5. 9. 1961: Ólafur
Jens Pétursson, f. 28. 12. 1933 á Heilis-
sandi, kennari við Tækniskóla Islands.
Börn: Gunnsteinn, f. 5. 8. 1962, Pétur Már,
f. 4. 9. 1965. - Starfaði hjá Kf. Siglfirð-
inga 1951—54, hjá Innflutningsdeild SlS
1955- 62 og hjá Véladeild SÍS frá 1973.
95