Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 36

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 36
sjálfsögðu ekkert eðlilegra en að leitað sé slikra upplýsinga i skrif- stofu verkalýðssambands, enda gera lög allra slíkra sambanda ráð fyrir því sem skyldu, að öll félög sendi sambandi sínu félagaskrá sfna. Þar sem nokkur misbrestur hafði verið á sendingu meðlimaskráa hjá ýmsum félögum, sendi sambandsstjórn sambandsfélögum sínum bréf, þar sem þau voru sérstaklega beðin um að senda þær skrifstofu sambandsins. Að sjálfsögðu tóku flest sambandsfélög þessu vel, en svo bregður þó við að „Alþýðublaðið" og „Skutull", blað Alþýðuflokksins á ísa- firði, gera þessi sjálfsögðu og eðlilegu tilmæli sambandsins að átyllu til æsingaskrifa gegn stjórn Alþýðusambandsins, þar sem skorað var á sambandsfélögin að hafa tilmæli sambandsstjórnar að engu. Svo gáfulegar voru sakargiftirnr á hendur sambandsstjórn, að staðhæft var að „kommúnistar mundu eiga að nota meðlimaskrár verkalýðs- félaganna við bæjarstjórna- og þingkosningar", sem þá voru fram- undan. En vér spyrjum: Hvers vegna gátu ekki ólukkans kommarnir gert sig ánægða með hinar opinberu kjörskrár, sem vissulega eru miklu fullkomnari og ítarlegri til að fara eftir í kosningum? í „Alþýðublaðinu" 21. okt. 1945 er grein með rosafyrirsögninni: „VegiB að verkalýðssamtökunum: Kommúnistar gera Alþýðusamband, íslands að kosningahreiðri fyrir sig.“ Síðan segir m. a.: „Þeim verður ekki flökurt af ósvifninni hinum kommúnistísku loddurum. ... Hagsmunabaráttu verkalýðsins gera þeir að æki { póli- tískri valdabaráttu sinni. Þcir munu heldur ekki svifast neins. ... Verkalýðsfélögin eiga ekki að afhenda þeim meðlimaskrár sínar." o. s. frv. Nokkur sambandsfélög eða félagastjórnir virðast hafa orðið þessum dæmalausa þvættingi og barnalega rugli að bráð, og látið undir höfuð leggjast að hlíta lögum sambandsins í þessu efni. Þau helztu í þessum hóp eru: Sjómannafélag Reykjavíkur og Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirði. HvaS er A.S.S.? Um það bil sem ríkisstjórnin boðaði til hinnar frægu stéttarráð- stefnu í Reykjavík s.l. sumar, til að ræða um gengislækkun, vísitölu- 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.