Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 111

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 111
kvennafélagsins Brynju á Sigulfirði og Vinnuveitendafélags Siglufjarð- ar. Samkvæmt samningnum hækkar tímakaup i almennri vinnu úr kr. 2.05 i kr. 2.15 á klst. og í íshúsvinnu úr kr. 2.15 í kr. 2.25 á klst. Næturvinna greiðist nú með 100% álagi á dagvinnu allt árið, nema frá því að byrjað er að salta síld og til 15. sept., þann tíma greiðist hún með 60% álagi. Greiddir kaffitímar í sólarhring hverjum eru nú einni klukkustund lengr i en áður var. Þá fékk Brynja nýja grein i samninginn, sem er mjög mikil rétar- bót að. Atvinurekendur við síldarsöltun eru nú skuldbundnir til að kalla stúlkur út til vinnu eftir númerum, svo að vinnan skiptist jafnt niður og lágmarkstryggingin komi að til ætluðum notum. Þá eykst og tillag atvinnurekenda til hjálparsjóðs Brynju úr 2 aurum á hverja útskipaða síldartunnu i 3 aura. Nýr kictrasamningur í Borgarnesi 16. júlí var undirritaður nýr samningur um kaup og kjör starfs- fólks mjólkurstöðvarinnar í Borgarnesi milli Verkalýðsfélags Borgar- ness annars vegar og Mjólkursamlags Borgfirðinga hins vegar. Sam- kvæmt samningi þessum hefur kaup hækkað þannig eftir starfsaldri: Karlmenn kr. 500.00 um mánuðinn (grunnkaup) í stað kr. 425.00 áður eða 17.6% hækkun og kr. 625.00 í stað kr. 550.00, cða um 13.16% hækkun. Konur fá nú kr. 325.00 í grunnlaun á mánuði í stað 275.00 áður eða 18.2% hækkun, og 400.00 kr. eftir 3 ára starfstíma. Kjarabætur á Akranesi 31. júlí varð samkomulag milli Verkalýðfélags Akraness og atvinu- rekenda um framlengingu og breytingu á áður gildandi samningi urn kaup og kjör. Tímakaup karla hefur hækkað um kr. 0.15 pr. klst. eða í kr. 2.80 í dagvinnu, þ. e. Reykjavíkurkaup. Tímakaup kvenna í dagvinnu hefur hækkað úr kr. 1.89 i kr. 2.04 á klst. — Auk þess er nú konum, sem vinna við söltun á fiski og óverkaðan salt- fisk, greitt karlmannakaup. Nýir kjarasamningar ó Bíldudal Hinn 7. ágúst voru undirritaðir nýir kjarasamningar milli Verka- lýðsfélagsins „Varnar" á Bildudal og atvinnurekenda þar. 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.