Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 16
Sveit ÍR, sem sigraði í Tjarnarboðhlaupinu. F. v. Fremri röð: Reynir (tekur
við bikarnum af Gunnari Sigurðssyni), Pétur, Rúnar, Garðar, Finnbjörn. Aftari
röð: Vilhjólmur, Ólafur Örn, Þorvaldur, Stefán, Haukur.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR, 45,46 m.; 2. HaUgrímur Jóns-
son, Umf. Rhv. (HSÞ), 44,23 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 43,03 m.;
4. Rragi Friðriksson, KR, 42,23 m.; 5. Gunnar Sigurðsson, KR, 41,97 m.;
6. Örn Clausen, ÍR, 39,72 m.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, IR, 64,90 m.; 2. Halldór Sigurgeirsson,
Á, 51,70 m.; 3. Gunnlaugur Ingason, Á, 47,76 m.
TJARNARBOÐHLAUP KR, hið 8. í röðinni, fór fram 14. maí. Veð-
ur var gott og áhorfendur fjölmargir. Lyktaði ldaupinu með sigri IR í
5. skipti í röð. Þrjár sveitir kepptu, og urðu úrslit sem hér segir: 1. Sveit
ÍR 2:30,8 mín.; 2. Sveit Ármanns 2:35,4 mín.; 3. Sveit KR 2:36,2 mín.
— I sveit IR voru þessir menn, talið i þeirri röð, sem þeir hlupu: Reyn-
ir Sigurðsson, Pétur Einarsson, Rúnar Bjamason, Garðar Ragnarsson,
Finnbjörn Þorvaldsson, Vilhjálmur Ólafsson, Ólafur Örn Arnarson, Þor-
valdur Óskarsson, Stefán Björnsson og Haukur Clausen.
14