Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 288
Svig drengja: 1. Helgi Ríkharðsson, ÍR, 84,8 sek.; 2. Pétur Antonsson,
Val, 87,9 sek.; 3. Hilmar Steingrímsson, SSS, 89,9 sek.
Svig kvenna, A-flokkur: 1. Ingibjörg Arnadóttir, Á, 109.6 sek.; 2.
Sólveig Jónsdóttir, Á, 180,7 sek.
Tvíkeppni í svigi og brtini um Valgerðarbikarinn vann Sesselja Guð-
mundsdóttir, Á.
Svig kvenna, B-flokkur: 1. Jóhanna Friðriksdóttir, Á, 151,7 sek.; 2.
Ólína Jónsdóttir, KR, 159,3 sek. — C-flokkur: 1. Ásthildur Evjólfsdóttir,
Á, 84,7 sek.; 2. Þórunn Björgúlfsdóttir, KR, 86,8 sek.
Svig karla, B-flokkur: 1. Kristinn Eyjólfsson, Á, 106,5 sek.; 2. Óskar
Guðmundsson, KR, 108,9 sek.; 3. Vaídimar Ömólfsson, ÍR. 114,9 sek.
Svig karla, A-flokkur: 1. Ásgeir Evjólfsson, Á, 62,1+60,2 = 122,3
sek.; 2. Þórarinn Gunnarsson, ÍR, 67,0+60,5 =127,5 sek.; 3. Hafsteinn
Þorgeirsson, ÍR, 64,2+63,9 = 128,1 sek.
Tvíkeppni í svigi og bruni um Kolviðarhólsbikarinn: 1. Gísli Krist-
jánsson, IR, 171 sek.; 2. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 172 sek.; Erik Söderin
(keppti sem gestur) 174 sek.; 3. Vilhjálmur Pálmason, KR, 177 sek.
Stökk, A- og B-flokkur: 1. jóhann Magnússon, Á, 36 m. (16,5—17,0'
og 35 m. (17,5—18,0) = 148,0 stig; 2. Sigurður Þórðarson. ÍR, 30,5 m.
og 31,5 m. = 135,4 stig; 3. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 31 m. og 31 m. = 131,6
stig. Jóhann vann Nordmannslagets Pokal. — 17—19 ára: 1. Valdimar
Ömólfsson, ÍR, 30,5 m. og 31,5 m. = 145,1 stig; 2. Víðir Finnboga-
son, Á, 30,0 m. og 32,0 m. = 144,1 stig.
Dómarar: Gunnar Hjaltason og Ragnar Ingólfsson.
Svigkeppni um Steinþórsbikarinn
6 manna sveitakeppni um Steinþórsbikarinn: 1. Sveit KR 502,2 sek.
(I sveitinni voru Hermann Guðjónsson, Guðrn. Jónsson, Kristinn Magn-
ússon, Vilhjálmur Pálmason, Óskar Guðmundsson og Steinþór Guð-
mundsson); 2. Sveit Ármanns 511,0 sek. — Sveit IR varð úr leik.
Keppni erlendis
Eins og áður hefur SKÍ fengið boð um þátttöku í mörgum alþjóð-
legum skíðamótum, en vegna kostnaðar og gjaldeyriserfiðleika hafa
ekki verið tök á að sækja nema eitt þeirra, Holmenkollen-mótið í Oslo.
sem fór fram 26. febr.—5. marz 1950. Þessir skíðamenn voru skráðir
í mótið: Tvíkeppni í bruni og svigi: Ásgeir Eyjólfsson, (Á) SKRR. Gisli
B. Kristjánsson, (ÍR) SKRR, Guðni Sigfússon, (ÍR) SKRR. Hermann
286