Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 54
AFMÆLISMÓT UNGMENNAFÉLAGS BARÐSTRENDINGA fór
fram sunnudaginn 30. júlí. Veður var hið ákjósanlegasta, og urðu úr-
slit þessi: 100 m. hlaup: 1. Bjarni Hákonarson 12,0 sek. Sami maður
bar einnig sigur úr býtum í langstökki (5,38 m.), þrístökki (10,91 m.)
og hástökki (1,47 m.). — Kringlukast: 1. Sveinn Þórðarson 29,63 m. Sami
maður varð einnig hlutskarpastur í kúluvarpinu.
HÉRAÐSMÓT UMS NORÐUR-BREIÐFIRÐINGA var haldið að
Bjarkalundi 30. júlí. Leikstjóri var Hjörtur Þórarinsson. Helztu úrslit
frjálsíþróttakeppninnar urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Gísli Gíslason, Hv.,
13,8 sek. — Langstökk: 1. Þórður Ágústsson, Hv., 4,94 m. — Kúluvarp:
1. Haraldur Sæmundsson, Hv., 9,35 m. — Kringlukast: 1. Haraldur Sæ-
niundsson, Hv., 27,35 m. — 800 m. hlaup: 1. Gísli Gíslason, Hv., 2:13,6
mín. — Umf. Hvöt, Gufudalshr., hlaut flest stig, 40 alls (stig fyrir sund-
greinar meðtalin), Umf. Afturelding, Reykhólahr., hlaut 27 stig, Umf.
Unglingur, Geiradalshr., 8 stig og Umf. Flateyjar, Flatey, 6 stig.
UMS DALAMANNA KEPPIR VIÐ STÚKUNA SÓLEY NR. 242.
Um fyrstu helgi í ágústmánuði fór fram að Nesodda í Dölum keppni
í frjálsum íþróttum milli frjálsíþróttamanna Ungmennasambands Dala-
manna og íþróttaflokks stúkunnar Sóley, nr. 242, í Reykjavík. Lyktaði
keppninni með sigri Sóleyjar, sem hlaut 117 stig gegn 101 (stig fyrir
sundkeppni meðtalin). Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Jón
Böðvarsson, S, 12,0 sek. — 80 m. lilaup kvenna: 1. Valva R. Ásgríms,
S, 11,9 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Guðmundur Guðjónsson, D, 4:36,0 mín.
— 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Sóleyjar 49,0 sek. — Hástökk: 1. Jón
Böðvarsson, S, 1,55 m. (I umstökki fór Jón yfir 1,62 m.). — Langstökk:
1. Kristján Benediktsson, D, 5,99 m. — Þrístökk: 1. Kristján Benedikts-
son, D, 12,26 m. — Kúluvarp: 1. Þórketill Sigurðsson, S, 11,73 m. —
Kringlukast: 1. Þórketill Sigurðsson, S, 29,97 m. — Stighæstur einstakl-
inga varð Jón Böðvarsson með 2671 stig. Annar varð Kristján Benedikts-
son með 25'á stig.
HÉRAÐSMÓT UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBANDS VEST-
UR-BARÐASTRANDARSÝSLU var haldið að Sveinseyri í Tálknafirði
dagana 12. og 13. ágúst. Mótið var fjölsótt og veður gott, einkum síð-
ari daginn. Keppendur voru 58 frá 4 félögum. Helztu úrslit urðu þessi:
80 m. hlaup kvenna: 1. Guðrún Gísladóttir, ÍB, 12,0 sek.; 2. Guðrún Hall-
dórsdóttir, UB, 12,0 sek.; 3. Hrafnhildur Ágústsdóttir ÍB, 12,1 sek. —
52