Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 39
(Einar Sig. 4:32,0 - Guðm. Ax. 5:24,0 - Jóh. J. 4:50,0 - Þórður Þor-
geirsson 4:23,6). — Veður var sæmilegt þennan dag, lygnt og hlýrra en
Eina daga mótsins.
25. september: 10000 metra hlaup: 1. Victor E. Miinch, Á, 33:57,6
mm. (nýtt ísl. met). Fleiri luku ekki hlaupinu. Veður var allgott, logn,
kJjurt, en heldur svalt.
30. september: Víðavangshlaup: 1. Pétur Einarsson, IR, 12:49,0 mín.;
2- Torfi Ásgeirsson, ÍR, 12:58,4 mín.; 3. Victor E. Miinch, Á, 13:01,8
mín.
Alls var þannig keppt í 31 grein á þessu meistaramóti, 23 karla- og
8 kvennagreinum. Meistarastigin skiptust þannig, að KR hlaut 13 alls,
ÍR 8, Ármann 4, en FH, Í.R. ísfirðinga, Í.B. Vestmannaeyja, Umf.
Gnúpverja, Ums. Kjalamesþings og Umf. Reykjavíkur hlutu einn meist-
ara hvert.
Meistaramót íþróttabandalags drengja
Um skeið hafa starfað í Reykjavík og á nokkmm stöðum í nágrenn-
inu félagssamtök unglinga, sem vinna að íþróttum einir, án aðstoðar
eldri manna. Félög þessi standa utan íþróttahreyfingarinnar, en hafa
þó samband sín í milli í gegnum hið s.n. Iþróttabandalag drengja, sem
stofnað var 14. nóvember 1948. Að því standa Iþróttafélag drengja,
Reykjavik, Grettir, Reykjavík, Þróttur, Gaulverjabæjarhreppi, og Fóst-
bræður, Hafnarfirði. Formaður sambandsins er Sigurjón Þorbergsson.
Fyrsta meistaramót ÍBD var háð í Reykjavík dagana 19. og 20.
agúst. Mót þetta var stigamót, og urðu Fóstbræður hlutskarpastir, hlutu
150 stig, en íþróttafélag drengja 133 stig. Keppt var um bikar, sem IR
hefur gefið. Keppni fór fram í þremur aldursflokkum, A-fl. (16—17
ára), B-fl. (14—15 ára) og C-fl. (13 ára og yngri). — Verða hér rakin
úrslit i einstökum greinum, en jafnframt á það bent, að flestir beztu
drengjanna kepptu árið 1950 fyrir félög innan íþróttahreyfingarinnar
og teljast félagar þeirra félaga á afrekaskránni.
A-flokkur (16—17 ára): 100 metra hlaup: 1. Alexander Sigurðsson,
ÍD, 11,3 sek.; 2. Kristinn Ketilsson, ÍF, 11,4 sek.; 3. Jafet Sigurðsson,
ÍD, 11,8 sek.
400 metra hlaup: 1. Þórir Þorsteinsson, ÍD, 56,5 sek.; 2. Kristinn
Ketilsson, ÍF, 57,5 sek.; 3. Kristinn Jóhannsson, ÍF, 58,4 sek.
800 metra hlaup: 1. Einar Sigurðsson, ÍD, 2:15,6 mín.; 2. Kristinn
Jóhannsson, ÍF, 2:16,0 mín.; 3. Baldvin Ámason, ÍD, 2:23,1 min.
37