Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 166
Ein fegurðarglímuverðlaun voru veitt, og hlaut þau Rúnar Guð-
mundsson.
Bikarglíma Ungmennafélags Reykjavíkur
1. Bikarglíma Ungmennafélags Reykjavíkur var háð í Iðnó 20. febrú-
ar. Glímt var í tveimur flokkum, fulforðins- og drengjaflokki. Þátttak-
endur í fullorðinsflokki voru 7, en í drengjaflokknum 4, allir úr UMFR.
Urslit urðu þau, að í fullorðinsflokknum sigraði Armann J. Lárusson,
lagði alla viðfangsmenn sína og hlaut einnig 1. fegurðarglímuverðlaun.
2. Þormóður Þorkelsson 5 vinn. Þonnóður hlaut einnig 2. fegurðar-
glímuverðlaun. 3. Gunnar Olafsson 4 vinn. og 3. fegurðarglímuverðlaun.
4.-6. Magnús Ilákonarson, Gunnar Guðmundsson og Þórður Jónsson
2 vinn. 7. Sigurður Magnússon 0 vinn.
I drengjaglímunni sigraði Guðmundur Jónsson, lagði alla viðfangs-
menn sína. Hann hlaut einnig 2. fegurðarglímuverðlaun. 2. Svavar
Einarsson l-f-2 vinn. og 3. fegurðarglímuverðlaun. 3. Heimir Lárus-
son 1 + 1 vinn. og 1. fegurðarglímuverðlaun. 4. Kristján Vernharðsson
1 vinn.
Landsflokkaglíman
Landsflokkaglíman var háð í Iþróttahúsinu að Hálogalandi 2. apríl.
Þátttakan var mjög góð. Keppt var í þremur fullorðinsflokkum og ein-
um drengjaflokki. Þátttakendur voru alls 45 frá 11 félögum: Glímufé-
laginu Armanni, Umf. Reykjavíkur, IA, Akranesi, Umf. Vöku, KR, Umf.
Ingólfi, HSÞ, Umf. Trausta, ÍBA, Akureyri, Umf. Hvöt og UÍA.
7. flokkur (menn vfir 83 kg.). I fyrsta þyngdarflokki voru 5 þátttak-
endur, og vann Armann J. Lárusson, UMFR, í þessum flokki. Lagði
hann alla viðfangsmenn sína. Armann hlaut einnig fegurðarglímuverð-
launin. Glímur í þessum flokki voru yfirleitt vel glímdar. Úrslit urðu
þessi:
Vinningaskrá: 1. 2. 3. 4. 5. Vinn.
1. Ármann J. Lánisson, UMFR.................. Xl 1 1 1 = 4
2. Sigurður Sigurjónsson, KR,............ 0 X 1 1 1 = 3
3. Rúnar Guðmundsson, Umf. Vöku,......... 00x 1 1 = 2
4. Sigurjón Guðmundsson, Umf. Vöku, .... 0 0 0 x 1 = i
5. Einar Vestmann, ÍA, .................. 0 0 0 0X = 0
164