Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 63
Magnússon, Db., 12,82 m.; 2. Alfreð Konráðsson, R., 12,09 m.; 3. Jón
Arnason, Árr., 12,08 m. — Hástökk: 1. Jón Árnason, Árr., 1,59 m.; 2. Ámi
Magnússon, Db., 1,56 m.; 3. Hörður Jóhannsson, Árr., 1,48 m. — Lang-
stökk kvenna: 1. Helga Þórisdóttir, Þ.Sv., 3,94 m.; 2. Helga Ámadóttir,
Arr., 3,84 m. — Kúluvarp: 1. Hjörleifur Guðmundsson, Þ.Sv., 12,94 m.
(héraðsmet); 2. Alfreð Konráðsson, R., 11,13 m.; 3. Eggert Jónsson, Mv.,
10,66 m. — Spjótkast: 1. Ragnar Guðmundsson, Þ.Sv., 39,17 m.; 2. Hjör-
kifur Guðmundsson, Þ.Sv., 39,16 m.; 3. Rósmundur Stefánsson, Þ.Sv.,
35,69 m. — Kringlukast: 1. Gestur Guðmundsson, Þ.Sv., 34,20 m.; 2.
Hjörleifur Guðm.ss., Þ.Sv., 33,95 m.; 3. Ragnar Guðm.ss., Þ.Sv., 31,47
!T>- — 4x100 m. boðhlaup: 1. Umf. Reynir 48,5 sek.; 2. Umf. Þorsteinn
Svörfuður 49,1 sek.; 3. Umf. Þorsteinn Svörfuður, B-sveit, 50,4 sek. —
Umf. Þorsteinn Svörfuður, Svarfaðardal, vann mótið með 34 stigum
og hlaut KEA-bikarinn að verðlaunum. Umf. Reynir, Árskógshreppi,
hlaut 23 stig. Umf. Árroðinn, Öngulstaðahreppi, Bindindisfél. Dalbú-
inn, Saurbæjarhreppi, og Umf. Ársól, Óngulstaðahreppi, hlutu 5 stig
hvert, en Umf. Atli, Svarfaðardal, og Umf. Möðruvallasóknar 2 stig
hvort. Stighæstir einstaklinga urðu Hjörleifur Guðmundsson og Trausti
Olason, sem hlutu 10 stig hvor.' Afreksbikar UMSE, sem veittur er fyrir
bezta afrek héraðsmótsins hverju sinni, h.laut Hjörleifur Guðmundsson
fyrir kúluvarp sitt. Er það í annað skipti, sem Hjörleifur vinnur bikar
þennan.
ORENGJAMÓT AKUREYRAR fór fram á Þórsvellinum, Akureyri,
dagana L—3. júlí. KA sá um mótið. Úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1.
Jón S. Arnþórsson, KA, 12,5 sek.; 2. Hreiðar Jónsson, KA, 12,9 sek.;
3- Tryggvi Georgsson, Þór, 13,4 sek. — 400 m. hlaup: 1. Jón S. Arn-
þórsson, KA, 54,3 sek. (Ak.met); 2. Hreiðar Jónsson, KA, 54,4 sek.; 3.
Hermann Sigtryggsson, KA, 54,9 sek.; 4. Óðinn Árnason, KA, 56,1 sek.
— 1500 m. hlaup: 1. Óðinn Árnason, KA, 4:32,6 mín.; 2. Hreiðar Jóns-
son, KA, 4:41,0 mín.; 3. Kristinn Bergsson, Þór, 4:41,0 mín.; 4. Haukur
Árnason, KA, 4:51,7 mín. — 4X100 m. boðhlaup: 1. A-sveit KA 50,6
sek.; 2. B-sveit KA 51,0 sek.; 3. Sveit Þórs 52,8 sek. — Langstökk: 1.
Oarðar Ingjaldsson, KA, 5,56 m.; 2. Jón S. Arnþórsson, KA, 5,55 m.;
8. Hreiðar Jónsson, KA, 5,36 m.; 4. Hjalti Þorsteinsson, KA, 5,23 m. —
Þrístökk: 1. Garðar Ingjaldsson, KA, 12,56 m.; 2. Jón S. Arnþórsson, KA,
12,54 rn.; 3. Hreiðar Jónsson, KA, 11,95 m.; 4. Skjöldur Jónsson, KA,
11,24 m. — Hástökk: 1. Jón S. Arnþórsson, KA, 1,64 m.; 2. Einar Gunn-
laugsson, Þór, 1,54 m.; 3. Garðar Ingjaldsson, KA, 1,48 m.; 4. Jón Stein-
61