Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 90
m. — Langstökk dr.: 1. Erlendur Sveinsson, R., 6,03 m.; 2. Árni Reynir
Hálfdánarson, K., 5,90 m.; 3. Steinar Ólafsson, K., 5,70 m. - Kringlu-
kast kv.: 1. Kr.istm Árnadóttir, R., 29,11 m.; 2. Guðrún Stefánsdóttir,
K., 25,66 m.; 3. Ólafía Lárusdóttir, K., 22,08 m. — 80 metra hlaup kv.:
I. Margrét Hallgrímsdóttir, R., 11,2 sek.; 2. Sigrún Sigurðardóttir, R.,
II, 7 sek.; 3. Gunnvör Þorkelsdóttir, R., 11,8 sek. — 1500 m. hlaup dr.:
1. Sveinn Þórarinsson, K., 4:51,6 mín.; 2. Gylfi Grímsson, K., 4:52,8
mín.; 3. Helgi Jónsson, K., 4:56,4 mín. (Hilmar Elíasson, Á, hljóp með
og varð fyrstur á 4:40,6 mín.). — 300 m. hlaup dr.: 1. Gunnar Snorra-
son, R., 39,3 sek.; 2. Erl. Sveinsson, R., 41,2 sek.; 3. Björn Berndsen,
R. , 41,3 sek. — Langstökk kv.: 1. Margrét Hallgrímsdóttir, R., 4,06 m.;
2. Sigrún Sigurðardóttir, R., 3,78 m.; 3. Valgerður Steingrímsdóttir, R.,
3,67 m. — Heildarúrslit urðu þau, að UMSK bar sigur úr býtum í
drengjakeppninni, 78 stig gegn 74, en Umf. R. vann kvennakeppnina
með 67 stigum gegn 38.
BÆJAKEPPNI KEFLVÍKINGA OG SELFYSSINGA.
Sunnudaginn 27. ágúst fór fram á Selfossi bæjakeppni í frjálsum
íþróttum milli Keflvíkinga og Selfyssinga. Er þetta í annað skipti sem
slík keppni er háð. Fyrsta keppnin fór fram í Keflavík árið 1949. Kefl-
víkingar unnu með 11298 stigum gegn 10884. Bezta afrek mótsins var
kúluvarp Sigfúsar Sigurðssonar, 14,45 m., sem gaf 863 stig. Úrslit í ein-
stökum greinum: 100 m. hlaup: 1. Matthías Guðmundsson, S., 11,9
sek.; 2. Böðvar Pálsson, K., 12,1 sek.; 3. Þorbergur Friðriksson, K., 12,6
sek.; 4. ísleifur Jónsson, S., 12,6 sek. — 400 m. hlaup: 1. Böðvar Pálsson,
K., 56,6 sek.; 2. Matthías Guðmundsson, S., 57,1 sek.; 3. Kolbeinn Krist-
insson, S., 59,2 sek.; 4. Friðjón Þorleifsson, K., 59,2 sek. — 1500 m. hlaup:
l. Einar Gunnarsson, K., 4:48,0 mín.; 2. Þórhallur Guðjónsson, K.,
4:49,0 mín.; 3. Þór Vigfússon, S., 4:51,0 mín.; 4. Hafsteinn Sveinsson, S.,
5:01,6 mín. — 4x100 m. hoðhlaup: 1. Keflavík 49,0 sek.; 2. Selfoss 49,1
sek. — Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, S., 1,76 m.; 2. Jóhann Bene-
diktsson, K., 1,67 m.: 3. Högni Oddsson, K., 1,67 m.; 4. Eggert Vigfús-
son, S., 1,55 m. — Langstökk: 1. Ingvi Jakobsson, K., 6,14 m.; 2. Friðrik
Friðriksson, S., 6,08 m.; 3. Einar Frímannsson, S., 6,07 m.; 4. Hólingeir
Guðmundsson, K., 6,03 m. — Þrístökk: 1. Kristján Pétursson, K., 12.31
m. ; 2. Helgi Daníelsson, S., 12,17 m.; 3. Sveinn Sveinsson, S., 12,10 in.;
4. Jóhann Benediktsson, K., 12,02 m. — Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson,
S. , 14,45 m.; 2. Þorvarður Arinbjamarson, K., 12,55 m.; 3. Helgi Daníels-
son, S.. 12,32 m.; 4. Ólafur Helgason. K., 11,91 m. — Krínglukast: 1.
88