Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 84
dóttir, H., 12,0 sek.; 3. Ingunn Guðmundsdóttir, H., 12,6 sek. —
Kringlukast: 1. Sigurjón Ingason, H., 38,24 m.; 2. Guðmundur Bene-
diktsson, H., 34,18 m.; 3. Einar Ólafsson, B., 33,92 m. — Kúluvarp: 1.
Guðmundur Benediktsson, H., 12,96 m.; 2. Sigurjón Ingason, H., 12,62
m.; 3. Þorkell Bjarnason, L., 11,35 m. — Spjótkast: 1. Sigurjón Ingason,
H., 37,15 m.; 2. Einar Ólafsson, B., 32,48 m.; 3. Kristján Þórðarson, H.,
32,45 m. — Hástökk: 1. Magnús Erlendsson, B., 1,63 m.; 2. Oddur
Sveinbjörnsson, H., 1,60 m.; 3. Böðvar Guðmundsson, L., 1,60 m. —
Langstökk: 1. Oddur Sveinbjörnsson, H., 6,04 m.; 2. Grétar Ólafsson, B.,
5,74 m.; 3. Hörður Ingvarsson, B., 5,60 m. — Þrístökk: 1. Oddur Svein-
björnsson, H., 13,91 m.; 2. Magnús Erlendsson, B., 12,39 m.; 3. Guðm.
Einarsson, B., 12,33 m. — Keppt var um Hvatarbikarinn í 3. sinn. Hann
vann Oddur Sveinbjömsson fyrir þrístökk, 13,91 m., sem gefur 772
stig. Oddur vann bikarinn einnig 2 undanfarin ár og vann hann nú til
fullrar eignar.
ÍÞRÓTTAMÓT HREPPANNA var haldið að Álfaskeiði 30. júlí.
Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Skúli Gunnlaugsson, H., 11,7
sek.; 2. Magnús Gunnlaugsson, H., 11,7 sek.; 3. Gestur Jónsson, G., 12,3
sek. — 1500 m. hlaup: 1. Eiríkur Þorgeirsson, H., 4:23,0 min.; 2. Eiríkur
Steindórsson, H., 4:51,0 mín.; 3. Sigurður Björnsson, G., 4:58,2 min.
— Kúluvarp: 1. Skúli Gunnlaugsson, H., 12,03 m. 2. Sigurður Gunn-
laugsson, H., 11,88 m.; 3. Gestur Jónsson, G., 11,39 m. — Hástökk: 1.
Magnús Gunnlaugsson, H., 1,70 m.; 2. Karl Gunnlaugsson, H., 1,60 m.;
3. Gestur Jónsson, G., 1,60 m. — Langstökk: 1. Skúli Gunnlaugsson, H.,
6,62 m.; 2. Magnús Gunnlaugsson, H., 6,38 m.; 3. Sverrir Andrésson,
G., 6,15 m.; 4. Gestur Jónsson, G., 6,00 m. — Þrístökk: 1. Gestur Jónsson,
G., 13,15 m.; 2. Jóhannes Sigmundsson, H., 12,65 m.; 3. Sverrir Andrés-
son, G., 12,38 m.; 4. Eiríkur Steindórsson, H., 12,35 m. — Ungmenna-
félag Hrunamanna vann mótið, hlaut 39 stig, en Ungmennafélag Gnúp-
verja 21 stig.
ÞJÓÐHÁTÍÐARMÓTIÐ í EYJUM.
Hið árlega þjóðhátíðarmót Vestmannaeyja fór fram báða þjóðhátíð-
ardagana, 4.-5. ágúst. Helztu úrslit urðu þessi: 60 metra hlaup: 1. Egg-
ert Sigurlásson, T., 7,2 sek. (Ve.met); 2. Eiríkur Á Guðnason, T., 7,2
sek.; 3. ísleifur Jónsson, T., 7,4 sek. — Þrístökk: 1. Adolf Óskarsson, T.,
13,20 rn.; 2. Eiríkur Á. Guðnason, T., 12,42 m. — 800 metra hlaup: 1.
82