Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 28
Torfi Bryngeirsson
Síðari dagur: Veður var svipað og fyrri daginn.
110 metra grindahlaup: 1. Örn Clausen, í., 15,6 sek. (mótv.); 2. Erik
Nissen, D., 16,0 sek.; 3. Haukur Clausen, í., 16,0 sek.; 4 Helge Fals,
D„ 17,0 sek.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, í., 16,25 m. (Serían: 15,38 — 16,25 — 0—
15,17 — 15,63 — 15,48); 2. Vilhjálmur Vilmundarson, í„ 14,50 m.; 3.
Poul Larsen, D„ 14,00 m.; 4. Rudy Stjemild, D„ 11,65 m.
Langstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, í„ 7,24 m. (jafnt ísl. meti. Serían:
7,00 - 7,10 - sl. - 7,24 - 7,02 - 6,76); 2. Öm Clausen, í„ 7,20 m.
(Serían: 6,87 — 0 — 0 — 7,16 — sl. — 7,20); 3. Börge Cetti, D„ 6,80 m.;
4. Helge Fals, D„ 6,52 m.
200 metra hlaup: 1. Haukur Clausen, I„ 22,3 sek.; 2. Knud Schibs-
bye, D„ 22,5 sek.; 3. John Jacobsen, D„ 23,3 sek.; 4. Hörður Haralds-
son, í„ 33,4 sek. — Hörður byrjaði hlaup þetta mjög vel og var eftir
um 70 m. kominn á hlið við Schibsbye, á næstu braut fyrir utan, en þá
26