Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 296
son, Æ, 1:39,9 mín. 3. Gunnar Júlíuss., Æ, 1:41,1 mín. — 3x50 m. boð-
sund drengja (þrísund): 1. A-sveit Ægis 1:50,7 min. 2. B-sveit Ægis
2:00,1 mín. 3. C-sveit Ægis 2:08,8 mín. — 3x50 m. boðsund kvenna
(þrísund): 1. A-sveit Armanns 2:00,5 mín. 2. B-sveit Armanns 2:15,6 mín.
3. Sveit KR 2:18,4 mín. — 4x50 m. skriðsund karla: 1. Sveit Armanns
1:54,7 mín. (sama og Isl.metið). 2. A-sveit Ægis 1:55,9 mín. 3. A-sveit
lR 1:59,7 mín. í sveit Ármanns voru þessir menn: Olafur Diðriksson,
Guðjón Þórarinsson, Pétur Kristjánsson og Theódór Diðriksson.
Sundmót ÍR og KR
Sundmót IR og KR var haldið 7. marz í Sundhöll Reykjavíkur. Kepp-
endur voru skráðir 70, en nokkrir féllu úr vegna veikinda eða mættu
ekki til leiks. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. skríðsund karla: 1. Ari Guð-
mundsson, Æ, 1:00,5 mín. 2. Ólafur Diðriksson, Á, 1:04,6 mín. 3. Theó-
dór Diðriksson, Á, 1:06,0 mín. — 200 m. bringusund kvenna: 1. Þórdís
Árnadóttir, Á, 3:13,3 mín. 2. Anna Ólafsdóttir, Á, 3:17,8 mín. 3. Guð-
rún Jónmundsdóttir, KR, 3:38,6 mín. — 50 m. skriðsund telpna: 1. Sess-
elja Friðriksdóttir, Á, 38,2 sek. 2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Á, 40,2 sek.
3. Svanhvít Sigurlinnadóttir, KR, 45,9 sek. — 200 m. bringusund karla:
1. Sigurður Jónsson, HSÞ, 2:50,9 mín. 2. Sigurður Jónsson, KR, 2:52,2
mín. 3. Atli Steinarss., IR, 2:52,3 mín. — 100 m. baksund karla: 1. Hörð-
ur Jóhannesson, Æ, 1:15,7 min. 2. Rúnar Hjartarson, Á, 1:19,4 mín. 3.
Guðjón Þórarinsson, Á, 1:19,7 min. — 100 m. skríðsund drengja: 1. Pétur
Kristjánsson, Á, 1:06,9 min. (drengjamet). 2. Magnús Guðmundsson, Æ,
1:13,6 mín. 3. Magnús Thoroddsen, KR, 1:16,0 mín. — 50 m. bringu-
sund telpna: 1. Sesselja Friðriksdóttir, Á, 43,5 sek. 2. Jónína Ólafsdótt-
ir, Á, 47,9 sek. 3. Helga Hróbjartsdóttir, Á, 51,0 sek. — 100 m. skriðsund
kvenna: 1. Anna Ólafsdóttir, Á, 1:24,4 mín. 2. Þórdís Árnadóttir, Á,
1:29,3 min. 3. Málfríður Guðsteinsdóttir, ÍR, 1:34,3 mín. — 100 m.
hringusund drengja: 1. Elias Guðmundsson, Æ, 1:26,8 mín. 2. Gunnar
Jónsson, Á, 1:28,1 mín. 3. Helgi Björgvinsson, Á, 1:33,2 mín. — 3x100 m.
boðsund karla (þrísund): 1. A-sveit Ægis 3:42,0 min. (Isl.met). 2. Sveit
ÍR 3:43,2 mín. 3. A-sveit Ármanns 3:49,8 mín. 4. B-sveit Ármanns 3:53,9
mín. í A-sveit Ægis voru þessir menn: Hörður Jóhannesson, Georg Frank-
linsson og Ari Guðmundsson.
Sundmeistaramót íslands
Sundmeistaramót Islands var háð í Sundhöll Reykjavíkur 30. og 31.
marz og 3. apríl. Mótið var að mörgu leyti glæsilegt, nokkur íslandsmet
294