Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 60
— KA sigraði í sveitakeppninni (þriggja manna) og hlaut 7 stig. Þór
hlaut 20 stig.
ODDEYRARBOÐHLAUPIÐ svo nefnda fór fram á Akureyri 6. júní.
Hlaupið hófst og endaði á Þórsvellinum, og er það 20 mislangir sprett-
ir, 100, 200, 300 og 400 metrar. Úrslit urðu þau, að sveit KA sigraði,
hljóp á 8:37,4 mín., en sveit Þórs hljóp á 9:00,0 mín. Aðeins þessar
tvær sveitir kepptu.
INNANFÉLAGSMÓT ÞÓRS, Akureyri, fór fram í júní, og urðu
helztu úrslit þessi: 100 m. hlaup: 1. Baldur Jónsson 11,5 sek., sami mað-
ur vann einnig 300 m. hlaup (39,4 sek.) og kúluvarp (11,29 m.). —
Spjótkast: 1. Tómas Amason 50,52 m. — 800 m. hlaup: 1. Einar Gunn-
laugsson 2:13,2 mín. — Kringlukast: 1. Kristján Kristjánsson 31,62 m.
— Þá var einnig keppt í nokkrum greinum fvrir drengi 14—16 ára og
einnig drengi yngri en 14 ára.
HÉRAÐSMÓT UMS AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU var haldið á
Blönduósi 17. júní. Keppendur vora 42 alls, frá 6 ungmennafélögum.
Leikstjóri var Guðmundur Jónsson, bóndi í Asi. Veður var allgott, þó
fremur kalt. Helztu úrslit urðu þessi: 80 m. hlaup kvenna: 1. Nína ís-
berg, Hvöt, 11,9 sek. (11,7 undanr.); 2. Anna Benónýsdóttir, F., 12,0
sek.; 3. Hrefna Björnsdóttir, F., 12,0 sek. — 100 m. lilaup: 1. Garðar
Bjömsson, F., 12,7 sek.; 2. Haukur Eyþórsson, Sv., 13,0 sek. — 1500 m.
hlaup: 1. Sigv. Sigurjónsson, Sv., 4:40,4 mín.; 2. Grímur Lárusson, Vd.,
4:42,9 mín.; 3. Steingr. Þorleifsson, Sv., 4:57,6 mín. — 400 m. hlaup:
1. Pálmi Jónsson, Hv., 60,4 sek.; 2. Ingvar Þorleifsson, Sv., 62,4 sek.;
3. Ægir Einarsson, Fr., 62,5 sek. — 3000 m. hlaup: 1. Sigvaldi Sigur-
jónsson, Sv., 10:12,8 mín.; 2. Grímur Lárusson, Vd., 10:14,9 mín.;
3. Þorbj. Þorvaldsson, Bólst., 10:26,0 mín. — 4x100 m. boðhlaup: 1.
A-sveit Umf. Fram 53,3 sek.; 2. Sveit Umf. Svinav.hr. 54,0 sek — Þrístökk:
1. Pálmi Jónsson, Hvöt, 11,45 m.; 2. Helgi Bjömsson, Fr., 11,37 m.;
3. Haukur Eyþórsson, Sv., 11,30 m. — Langstökk: 1. Haukur Eyþórs-
son, Sv., 5,46 m.; 2. Pálmi Jónsson, Hvöt, 5,39 m.; 3. Jökull Sigtryggs-
son, Fr., 5,20 m. — Hástökk: 1. Einar Þorláksson, Hvöt, 1,62 m.; 2. Jón
Hannesson, V., 1,57 m.; 3. Jón Bjamason, V., 1,50 m.; 4. Ingv’ar Þor-
leifsson, S., 1,50 m. — Spjótkast: 1. Kristj. Hjartarson, F., 37,77 m.;
2. Jónatan Guðbrandsson, V., 36,56 m.; 3. Einar Þorláksson, Hvöt, 35,68
m. — Kringlukast: 1. Jón Hannesson, V., 32,81 m.; 2. Einar Þorláksson,
58