Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 21
Úrslit í 100
m. hlaupi 17. júní. F. v.: Ásmundur, Guðmundur, Haukur, Hörður.
17. júní-mótið
Eins og undanfarið var haldið í Reykjavík tveggja daga frjálsíþrótta-
mót í sambandi við þjóðhátíð Reykvíkinga, og stóð hátíðamefndin fyr-
11 mótinu, en leikstjóri var Jens Guðbjömsson. Veður var hið fegursta
°g áhorfendur mýmargir. Helztu úrslit urðu þessi:
Fyrri dagur, laugardagurinn 17. júní:
. 100 metra hlaup, A-flokkur: 1. Haukur Clausen, ÍR, 10,7 sek.; 2.
Ásmundur Bjarnason, KR, 10,7 sek.; 3. Hörður Haraldsson, Á, 10,8
sek-; 4. Guðmundur Lámsson, Á, 10,9 sek. — B-flokkur: 1. Matthías
Guðrrmndsson, Self., 11,4 sek.; 2. Trausti Eyjólfsson, KR, 11,6 sek.;
horvaldur Óskarsson, ÍR, og 4. Rúnar Bjamason, ÍR, 11,7 sek. í
uodanrás hlupu þeir Matthías og Trausti á 11,4 og 11,5 sek., en Pét-
Ur Fr. Sigurðsson, KR, á 11,3 sek. Pétur hljóp ekki til úrslita.
400 metra hlaup: 1. Guðmundur Lárasson, Á, 49,5 sek.; 2. Magnús
Júnsson, KR, 51,4 sek.; 3. Sveinn Bjömsson, KR, 52,3 sek.
1500 metra hlaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 4:07,8 mín.; 2. Stefán Gunn-
srsson, Á, 4:14,4 mín.; 3. Kristján Jóhannsson, UMSE, 4:16,2 mín.; 4.
Óðinn Árnason, KA, 4:19,0 mín. (Ak.met).
110 metra grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 16,6 sek.
Þrístökk: 1. Kristleifur Magnússon, ÍBV, 13,64 m.; 2. Haraldur Jó-
úannsson, KA, 13,15 m.; 3. Sveinn Halldórsson, Umf. Self., 12,44 m.
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 4,05 m.; 2. Kolbeinn Krist-
'nsson, Self., 3,65 m.; 3. Bjami Linnet, Á, 3,50 m.
19