Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 43
Síðari dagur, miðvikudagurinn 13. september:
Hástökk: 1. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,80 m.; 2. Gísli Guðmunds-
son, Umf. Vöku, 1,70 m.; 3. Jóhann Benediktsson, Umf. Kefl., 1,65 m.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR, 46,72 m.; 2. Þorsteinn Löve,
ÍR, 43,50 m.; 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 42,19 m.; 4. Gunnar Sig-
urðsson, KR, 41,32 m.; 5. Kristján Pétursson, Umf. Kefl., 39,90 m.;
6. Þorsteinn Alfreðsson, Umf. Skeiðam., 39,80 m.; 7. Sigurður Júlíus-
son, FH, 39,61 m.
200 metra hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, A, 22,4 sek.; 2. Þorvaldur
Oskarsson, ÍR, 23,7 sek.; 3. Rúnar Bjarnason, ÍR, 24,2 sek.
800 metra hlaup: 1. Magnús Jónsson, KR, 2:00,1 mín.; 2. Pétur Ein-
arsson, ÍR, 2:00,5 mín.; 3. Sigurður Guðnason, ÍR, 2:10,0 mín.; 4.
Hilmar Elíasson, Á, 2:10,6 mín.
Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 4,15 m.; 2. Bjarni Guð-
brandsson, ÍR, 3,20 m.; 3. Baldvin Árnason, ÍR, 3,10 m. Grein þessi fór
að nokkru leyti fram fyrri dag mótsins, en lauk ekki fyrr en seinni
dag.inn.
Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðsson, KR, 44,53 m.; 2. Páll Jónsson,
KR, 41,97 m.; 3. Gunnar Pluseby, KR, 39,97 m.; 4. Þorsteinn Löve,
ÍR, 34,41 m.
Langstökk: 1. Sigurður Friðfinnsson, FH, 6,88 m.; 2. Torfi Bryn-
geirsson, KR, 6,82 m.; 3. Karl Olsen, Umf. Njv., 6,65 m. (Suðumesja-
met); 4. Hörður Ingólfsson, UMSK, 6,31 m.
100 metra hlaup kvenna: 1. Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 13,3 sek.;
2. Margrét Hallgrímsdóttir, Umf. R., 13,8 sek.; 3. Elín Helgadóttir,
KR, 13,8 sek. I undanrás hljóp Margrét á 13,3 sek.
Kúluvarp kvenna: 1. Guðný Steingrímsdóttir, UMSK, 9,56 m.; 2.
Kristín Árnadóttir, Umf. R., 8,84 m.; 3. Soffía Finnbogadóttir, UMSK,
7,77 m.
4x400 mctra boðhlaup: 1. Sveit Ármanns (Þórir Þ., Hörður Har.,
Stefán Gunn., Guðm. Lár.) 3:31,4 mín.; 2. Drengjasveit IR (Rúnar,
Þorvaldur, Ól. Örn, Garðar) 3:39,8 mín. — Veður síðari dag var svip-
að og fvrri dag.
SKÓLAMÓTIÐ fór fram í Reykjavík dagana 7.-8. október, og stóð
íþróttafélag stúdenta fyrir mótinu. Leikstjóri var Brynjólfur Ingólfsson.
Veður var mjög óhagstætt báða dagana, 4—5 stiga vindur af norðri og
kalt. Helztu úrslit urðu þessi: 100 metra hlaup: 1. Ólafur Örn Arnarson,
M., 11,2 sek.; 2. Rúnar Bjamason, M., 11,3 sek.; 3. Þorvaldur Óskars-
41