Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 50
Ásmundur Bjarnason, KR, 51,0 sek.; 2. Haukur Sigurðsson, Hörður,
54,7 sek.; 3. Jón Karl Sigurðsson, Hörður, 56,0 sek. — 1500 m. hlaup:
1. Haukur Sigurðsson, Hörður, 4:29,6 mín. (Vestf.met); 2. Jón Karl
Sigurðsson, Hörður, 4:34,0 mín.; 3. Stanley Axelsson, Vestri, 4:42,2
mín. — Hástökk: 1. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,76 m.; 2. Torfi Bryn-
geirsson, KR, 1,72 m.; 3. Guðmundur Guðmundsson, Hörður, 1,65 m.
— Langstökk: 1. Ásmundur Bjarnason, KR, 6,68 m.; 2. Sigurður Frið-
finnsson, FH, 6,52 m.; 3. Guðmundur Hermannsson, Hörður, 6,28 m.
(Torfi Bryngeirsson gat ekki tekið þátt í þessari keppni vegna lítils háttar
meiðsla, sem hann hlaut í stangarstökki á Isafirði rétt áður. Torfi stökk
3,80 m.,-en marðist á hæl og gerði ekki fleiri tilraunir.) — Spjótkast: 1.
Ásmundur Bjamason, KR, 51,90 m.; 2. Albert Ingibjartsson, Hörður,
49,95 m.; 3. Sigurður Friðfinnsson, FH, 47,70 m. (Hafnarf.met). —
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR, 47,19 m.; 2. Guðmundur Her-
mannsson, Hörður, 40,52 m. (Vestf.met). (Kasthringurinn var ekki fylli-
lega löglegur og því ekki sótt um staðfestingu á afreki Gunnars, sem
var 5 cm. betra en þágildandi ísl. met hans í kringlukasti. Gunnar bætti
þetta met sitt líka í Reykjavík tveimur dögum síðar). — Kúluvarp: 1.
Gunnar Huseby, KR, 15,98 m.; 2. Guðmundur Hermannsson, Hörður,
13,23 m.; 3. Sigurður Friðfinnsson, FH, 11,67 m.
HÉRAÐSMÓT UMS VESTFJARÐA var haldið að Núpi í Dvrafirði
dagana 23.-24. júní. Forkeppni fór fram fyrri daginn, en úrslit þann
síðari. Veður var gott. Helztu úrsht urðu þessi: 100 metra hlaup: 1.
Svavar Helgason, G.S., 11,5 sek.; 2. Einar Einarsson, G.S., 12,0 sek.;
3. Jens Kristjánsson, Bifr., 12,1 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Þorleifur Guð-
laugsson, 17. júní, 4:52,4 mín.; 2. Guðbjartur Guðlaugsson, 17. júní,
4:53,0 mín.; 3. Sigurjón Jónsson, 17. júní, 4:59,0 mín. — 4x100 m. bofi-
hlaup: 1. Sveit Umf. 17. júní 53,6 sek.; 2. Sveit Umf. Gísli Súrsson 54,0
sek.; 3. Sveit Umf. Bifr. 54,5 sek. — Hástökk: 1. Svavar Helgason, G.S.,
1,59 m.; 2. Guðbjartur Guðlaugsson, 17. júní, 1,54 m.; 3. Jónas Bjöms-
son, Stefnir, 1,54 m. — Langstökk: 1. Jónas Bjömsson, Stefnir, 6,08 m.
— Þrístökk: 1. Guðbjartur Guðlaugsson, 17. júní, 12,97 m.; 2. Svavar
Helgason, G.S., 12,74 m.; 3. Jónas Björnsson, Stefnir, 12,60 m. —
Kúluvarp: 1. Svavar Helgason, G.S., 13,16 m.; 2. Eyjólfur Bjamason,
Stefnir, 12,95 m.; 3. Bjami Helgason, G.S., 12,92 m.; 4. Jens Kristjáns-
son, Bifr., 12,41 m.; 5. Hagalín Kristjánsson, Bifr., 12,32 m. — Kringlu-
kasi: 1. Jens Kristjánsson, Bifr., 38,29 m.; 2. Svavar Helgason, G.S.,
36 58 m.; 3. Ólafur Þórðarson, 17. júní, 35,23 m. — Spjótkast: 1. Sturla
48