Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 42
m.; 4. Þorkell Guðmundsson, KR, 36,65 m. — 5x80 metra boðhlaup:
1. A-sveit KR 49,1 sek.; 2. A-sveit ÍR 51,2 sek.; 3. Sveit Ármanns
52,5 sek.; 4. B-sveit KR 55,6 sek.; 5. B-sveit ÍR 62,7 sek. — Keppendur
köstuðu kvennakringlu cg kúlu, svo sem venja hefur verið.
Septembermótið
Hið ár'ega septembermót fór að þessu sinni fram dagana 12.—13.
september. KR stóð fyrir mótinu, og leikstjóri var Jóhann Bemhard.
Veður var fremur kalt og 2—3 stiga vindur A-NA. Helztu úrslit urðu
þessi:
Fyrrí dagur, þriðjudagur 12. september:
100 metra hlaup, A-flokkur: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, IR, 10,9 sek.;
2. Hörður Haraldsson, Á, 11,1 sek.; 3. Guðmundur Lámsson, Á, 11,1
sek. — B-flokkur: 1. Þorvaldur Oskarsson, IR, 11,5 sek.; 2. Hörður Ing-
ólfsson, UMSK, 11,7 sek.; 3. Sigurgeir Björgvinsson, KR, 11,7 sek.; 4.
Björn Bemdsen, Umf. R., 11,8 sek.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR, 16,13 m. (Serían: 15,51 — 15,92 —
16,09 - 15,61 - 15,68 - 16,13); 2. Ágúst Ásgrímsson, ÍM, Snæf., 14,47
m ; 3. Vilhjálmur Vilmundarson, KR, 14,45 m.; 4. Friðrik Guðmunds-
son, KR, 13,62 m.
400 metra hlaup, A-flokkur: 1. Magnús Jónsson, KR, 50,5 sek.; 2.
Pétur Einarsson, IR, 52,2 sek.; 3. Sveinn Björnsson, KR, 53,1 sek. —
B-flokkur: 1. Ólafur Öm Arnarson, ÍR, 54,7 sek.; 2. Þorvaldur Ósk-
arsson, IR, 55,0 sek.; 3. Þórir Þorsteinsson, Á, 55,6 sek.
Spjótkast: 1. Halldór Sigurgeirsson, Á, 54,07 m.; 2. Vilhjálmur Pák-
son, Völsungur (HSÞ), 53,20 m.; 3. Gylfi Gunnarsson, ÍR, 51,35 m.;
4. Þorsteinn Löve, IR, 49,81 m.
1500 metra hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, Á, 4:24,6 mín.; 2. Sigurður
Guðnason, ÍR, 4:25,0 mín.; 3. Torfi Ásgeirsson, IR, 4:27,2 mín.; 4.
Victor E. Miinch, Á, 4:27,8 mín.
Langstökk kvenna: 1. Margrét Hallgrímsdóttir, Umf. R., 4,85 m.
(nýtt ísl. met); 2. Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 4,75 m.; 3. Sigrún Sig-
urðardóttir, Umf. R., 4,12 m.
Krínglukast kvenna: 1. María Jónsdóttir, KR, 32,78 m.; 2. Kristín
Ámadóttir, Umf. R., 29,18 m.; 3. Margrét Margeirsdóttir, KR, 25,99 m.
4x100 metra boðhlaup kvenna: 1. Sveit KR 54,0 sek. (ísl. met. —
Helga Ing. — Elín — Sesselja — Hafdís); 2. Sveit UMSK 57,5 sek : 3.
Sveit Umf. R. 58,0 sek.
40