Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 191
ÍB—Fratn 5:7. Ármann—SBR 8:7. Valur—Fram 5:3. ÍR—Ármann 1:6.
Fram-SBR 6:4. Valur-Ármann 2:3. ÍR-SBR 8:8.
Armann vinnur með 7 stigurn. I liðinu voru: Einar Ingvarsson, Hall-
dór Sigurgeirsson, Bragi Jakobsson, Pétur Sigurðsson, Sigþór Lárusson,
bór Steingrímsson, Áki Lúðvígsson og Sigurður Jörgensson.
II. flokkur karla: A-riðill: Haukar—FH (Haukar gefa leikinn). KR—
Valur 6:5. KR-Haukar 11:3. FH-Valur 7:7. Haukar-Valur 3:10. FH—
KR 4:8. — B-riðill: Víkingur—ÍR 7:2. Fram—Ármann 3:11. Fram—Vík-
ingur 3:12. ÍR—Ármann 8:10. Víkingur—Ármann 6:4. ÍR—Frarn 12:10.
— Úrslit: KR—Víkingur 8:4.
í liðinu voru: Hörður Felixson, Hörður Guðmundsson, Frímann
Gunnlaugsson, Þórarinn Flygenring, Guðmundur Georgsson, Guðmund-
'w Ámason, Guðmundur Sigurðsson og Guðmundur Jafetsson.
III. flokkur: KR—FíI 4:4. Víkingur—Valur 4:1. Víkingur—KR 0:4.
Ármann—Fram 8:2. Ármann—FH 3:1. Valur—Fram 3:2. KR—Ármann
2:3. FH—Valur 2:3. Víkingur—Fram 7:4. KR—Valur 4:2. FH—Fram
5:5. Vílcingur—Árrnann 2:4. KR—Fram 4:1. FH—Víkingur 7:5. Valur—
Ármann 2:3.
Ármann vinnur með 10 stigum. I liðinu voru: Karl Jóhannsson, Alex-
ander Guðmundsson, Þórir Þorsteinsson, Þorbjörn H. Þorbjörnsson,
Kristinn Karlsson, Ásgeir Óskarsson, Sigurður P. Þorsteinsson og Jón
H. Jónsson.
Meistaraflókkur kvenna: Ármann—Haukar 3:1. Fram—KR 5:3. IR—
SBR 6:3. Haukar—Fram 0:7. ÍR—KR 3:0. Ármann—Fram 2:2. Haukar
-ÍR 2:2. SBR-KR 2:6. Ármann-ÍR 3:3. Haukar-KR 1:2. SBR-Fram
2:10. Ármann—KR 1:2. Haukar—SBR 5:4. Árm.—SBR 7:1. ÍR—Fram 4:4.
Fram vinnur með 8 stigum.
Kvennaflokkur Fram var vel að sigri sínum kominn sem Islands-
Weistarar. Þær eru keppnisvanastar þeirra kvennaflokka, sem nú keppa
Kér í handknattleik, og eru því allharðar í hom að taka. Að vísu em
þ*r ekki nógu hreyfanlegar, en skyttur eiga þær góðar, og grip þeirra
er,1_ nokkuð ömgg.
t úrslitaleiknum mættu þær ÍR, og lauk þeim leik með jafntefli eftir
mjög harða keppni. Svo voru áhorfendur æstir í þessum leik, að dómar-
inn varð að stöðva leikinn til að draga úr hávaða áhorfendanna, svo
að hevrzt gæti í flautu hans.
I liðinu voru: Erla Sigurðardóttir, Nana Gunnarsdóttir, Ragna Ragn-
arsdóttir, Gyða Gunnarsdóttir, Inga Lára Lárenzíusdóttir, Ólína Jóns-
dóttir, Hulda Pétursdóttir og Sigríður Jónsdóttir.
189