Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 98
opnuðust brunnar himinsins og yfir dundi þvílíkur hafsjór af regni, að
völlurinn varð eins og stöðuvatn á skammri strnidu. Þessu fylgdu þrum-
ur og eldingar, og einn fáninn eftir annan rifnaði í tætlur á stöng sinni.
Óveðrinu slotaði jafnskyndilega og það skall yfir, og er starfsmenn
mótsins höfðu hamazt við að lagfæra og þurrka á vellinum, hófst Mara-
þonhlaupið, aðeins 20 mínútum á eftir áætlun. Aðra daga mótsins var
veður betra. Skulu nú rakin helztu úrslit einstakra greina.
100 metra hlaup: 1. riðill: 1. Karakulov, Rússl., 11,1 sek.; 2. Pedersen
Nor., 11,2 sek. — 2. riðill: 1. Pecelj, Júg., 11,0 sek.; 2. Kizka, Póll., 11,1
sek.; 3. Paquette, Port., 11,1 sek. — 3. riðill: 1. Leccese, ít., 10,6 sek.; 2.
Grieve, Engl., 10,8 sek.; 3. Johansen, Nor., 11,0 sek. — 4. riðill: 1.
Schibsbye, Danm., 11,1 sek.; 2. Penna, It., 11,1 sek.; 3. Pinnington,
Eng]., 11,2 sek. — 5. riðOl: 1. Ballv, Frakkl., 10,9 sek., 2. Finnbjörn Þor-
valdsson, Isl., 11,1 sek.; 3. Vercruysse, Belg., 11,1 sek. — 6. riðill: 1
Zucharev, Rússl., 10,7 sek.; 2. Haukur Clausen, fsL, 11,0 sek.; 3. Vand-
ewiele, Belg., 11,1 sek. Tveir fyrstu menn í hverjum riðli unnu sér
rétt til keppni í undanúrslitunum, en þeim lyktaði þannig: 1. riðill: 1.
Leccese, ít., 10,7 sek.; 2. Kizka, Pólt, 10,8 sek.; 3. Pecelj, Júg., 11,0
sek.; 4. Karakulov, Rússl., 11,1 sek.; 5. Schibsbye, Danm., 11,1 sek.; 6.
Fiimbj. Þorvaldsson, ísl., 1.1,1 sek. — 2. riðill: 1. Bally, FrakkL, 10,6 sek.;
2. Zucharev, RússL, 10,7 sek.; 3. Haukur Clausen, ísl., 11,0 sek.; 4.
Grieve, Engl., 11,0 sek.; 5. Penna, ít., 11,0 sek.; 6. Pedersen, Nor., 11,2
sek.
Urslit: 1. Etienne Bally, Frakkl., 10,7 sek.; 2. Franco Leccese, Italíu,
10,7 sek.; 3. Vladimir Zucharev, Rússl., 10,7 sek.; 4. Ewald Kizka, Póll.,
10,7 sek.; 5. Haukur Clausen, ísl., 10,8 sek.; 6. P. Pecelj, Júg., 10,8 sek.
200 metra hlaup: 1. riðill: 1. Bally, Fr., 21,6 sek.; 2. Danielsson,
Svíþj., 22,4 sek.; 3. F. Plammer, Luxemb., 22,5 sek. — 2. riðill: 1. Shent-
on, Engl., 21,5 sek.; 2. Lammers, Holl., 21,8 sek.; 3. Schibsbye, Danm.,
22,1 sek. — 3. r.iðill: 1. Colarossi, ít., 22,4 sek.; 2. Búrgisser, Sviss, 22,5
sek. (aðeins tveir kepptu). — 4. riðill: 1. Camus, Fr., 22,0 sek.; 2. Mor-
etti, ít., 22,0 sek.; 3. Gregory, Engl., 22,1 sek.; 4. Johansen, Nor., 22,1
sek. — 5. riðill: 1. Pecelj, Júg., 22,0 sek.; 2. Sanadze, Rússl., 22,1 sek.;
3. Linssen, Belg., 22,4 sek. — 6. riðill: 1. Zucharev, Rússl., 21,9 sek.; 2.
Ásmundur Bjarnason, ísl., 22,0 sek.; 3. Eichenberger, Sviss, 22,7 sek.
Tveir fyrstu menn í hverjum riðli unnu sér rétt til þátttöku í undanúr-
slitunum, sem lyktaði þannig: 1. riðill: 1. Shenton, Engl., 21,5 sek.; 2.
Camus, Fr., 21,7 sek.; 3. Ásmundur Bjarnason, ísl., 21,9 sek.; 4. Zuc-
harev, Rússl., 21,9 sek.; 5. Colarossi, ít., 22,0 sek.; 6. Búrgisser, Sviss,
96