Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 91
Kristján Pétursson, K., 40,37 m.; 2. Sigfús Sigurðsson, S., 39,07 m.; 3.
Einar Þorsteinsson, K., 37,11 m.; 4. Ámi Einarsson, S., 29,22 m. —
Spjótkast: 1. Ingvi Jakobsson, K., 51,51 m.; 2. Vilhjálmur Þórhallsson,
K., 47,35 m.; 3. Tage Olesen, S., 43,53 m.; 4. ísleifur Jónss., S., 39,05 m.
DRENGJAMEISTARAMÓT VESTMANNAEYJA fór fram dagana
27.-29. ágúst. Þór hlaut 11 drengjameistara, en Týr 3. Helztu úrslit
einstakra greina urðu þessi: Kúluvarp: 1. Ólafur Sigurðsson, Þ., 13,62
m-; 2. Gunnar Jónsson, Þ., 13,27 m.; 3. Hafsteinn Hjartars., Þ., 13.08
m-; 4. Kári Óskarsson, Þ., 12,93 m. — Hástökk: 1. Magnús Bjamason,
i'- 1,65 m.; 2. Eiríkur Guðnason, T., 1,55 m.; 3. Heiðm. Sigurmundsson,
T', 1,50 m. — 3000 m. hlaup: 1. Bergþór Árnason, Þ., 10:44,0 mín.; 2.
Hrafn Pálsson, T., 11:12,3 mín. — Kringlukast: 1. Ólafur Sigurðsson, Þ.,
42,18 m.; 2. Gunnar Jónsson, Þ., 41,25 m.; 3. Hafsteinn Hjartars., Þ.,
41,20 m.; 4. Kári Óskarsson, Þ., 39,72 m. — 100 m. hlaup: 1.—3. Ámi
Eilippusson, Þ., Ólafur Sigurðsson, Þ., og Eiríkur Guðnason, T., 12,0
sek.; 4. Garðar Ásbjörnsson, T., 12,3 sek. — Langstökk: 1. Ólafur Sig-
nrðsson, Þ., 5,70 m.; 2. Eiríkur Guðnason, T., 5,54 m.; 3. Þórir Óskars-
s°n, T., 5,35 m.; 4. Þórður Magnússon, T., 5,35 m. — 400 m. hlaup:
1- Ámi Filippusson, Þ., 58,4 sek.; 2. Sveinn Tómasson, Þ., 61,1 sek.; 3.
Garðar Ásbjörnsson, T., 61,3 sek. — Sleggjukast: 1. Ólafur Sigurðsson,
Þ-, 40,90 m. (Gunnar Jónsson, Þ., var svo óheppinn að ógilda öll sín köst,
sem sum vom þó meira en 40 m.). — Spjótkast: 1. Borgþór Ámason, Þ.,
47,35 m.; 2. Kári Óskarsson, Þ., 45,63 m.; 3. Eiríkur Guðnason, T.,
37,65 m. — Stangarstökk: 1. Þórður Magnússon, T., 2,80 m.; 2. Víglund-
ur Þorsteinsson, T., 2,70 m.; 3. Stefán Einarsson, T., 2,60 m.; 4. Þórir
Óskarsson, T., 2,40 m. — Þrístökk: 1. Eiríkur Guðnason, T., 12,42 m.;
2. Þórður Magnússon, T., 12,08 m., 3. Einar Erlendsson, T., 12,01 m.;
4. Árni Filippusson, Þ., 11,82 m. — 4x100 m. hoðhlaup: 1. Sveit Týs
48,3 sek.; 2. Sveit Þórs 48,4 sek. - 1500 m. hlaup: 1. Jóh. Guðmundsson,
b., 5:01,8 mfn.; 2. Guðm. Magnússon, T., 5:14,2 mín. — Þríþraut: 1. Ól-
afur Sigurðsson, Þ., 1770 stig; 2. Eiríkur Guðnason, T., 1664 stig; 3.
Einar Erlendsson, T., 1462 stig.
MEISTARAMÓT FIMLEIKAFÉLAGS HAFNARFJARÐAR var hald-
á iþróttasvæðinu á Hörðuvöllum síðari hluta september. Helztu ur-
slit urðu þessi: Fullorðnir: 60 m. hlaup: 1. Sigurður Friðfinnsson 7,3
sek.; 2. Þorkell Jóhannesson 7,5 sek.; 3. Sigurður Júlíusson 8,2 sek. —
100 m. hlaup: 1. Sigurður Friðfinnsson 11,6 sek.; 2. Þorkell Jóhannes-
89