Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 71
Eiríkss., M., 10,79 m.; 2. Þrúðm. Sigurðss., M.; 10,41 m.; 3. Snorri Sigur-
jónss., M., 9,83 m.; 4. Gunnar Stefánss., V., 9,56 m. — Krínglukast: 1.
Þrúðm. Sigurðss., M., 31,95 m.; 2. Hreinn Eiríkss., M., 29,48 m.; 3. Snorri
Sigurjónsson, M., 28,22 m.; 4. Þorsteinn Jónasson, V., 27,80 m. — Lang-
stiikk kvenna: 1. Nanna Karlsdóttir, S., 4,33 m.; 2. Guðrún Rafnkels-
dóttir, M., 4,21 m ; 3. Jóhanna Ólafsdóttir, V., 4,01 m.; 4. Ingibjörg
Sigurjónsdóttir, M., 3,95 m. — Flest stig hlaut Umf. Máni, 585; 2.
Umf. Vísir 13 stig; 3. Umf. Sindri 105 stig; 4. Umf. Hvöt 6 stig. —
Stighæstir einstaklingar urðu þessir: Karlar: 1. Hreinn Eiríksson 14
stlg; 2. Rafn Eiríksson 10 stig; 3.-4. Þorsteinn Jónasson og Þrúðmar
Sigurðsson 9 stig hvor. — Stúlkur: 1.—2. Guðrún Rafnkelsdóttir og
Nanna Karlsdóttir 8 stig hvor; 3.-4. Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Jó-
hanna Ólafsdóttir 3 stig hvor.
KEPPNI AUSTFIRÐINGA OG S.-ÞINGEYINGA. Sunnudaginn 23.
júlí fór fram að Eiðum keppni milli Héraðssambands Suður-Þingeyinga
°8 Engmenna- og Iþróttasambands Austurlands. Veður var gott þenn-
ari dag. Keppendur voru 40 talsins, en áhorfendur ekki margir, enda
veðurútlit slæmt daginn fyrir mótið. Leikstjóri var Bóas Emilsson. Úr-
slit urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: 1. Guttormur Þormar, A., 12,0 sek.
Þorgrímur Jónsson, Þ., 12,1 sek.; 3. Sigurður Haraldsson, A., 12,2
sek.; 4. Gunnsteinn Karlsson, Þ., 12,3 sek. — 80 m. lilaup kvenna: 1.
Björg Aradóttir, Þ., 11,2 sek.; 2. Ingibjörg Helgadóttir, Þ., 11,3 sek.; 3.
®Í°r8 Jónasdóttir, A., 11,4 sek.; 4. Stefanía Halldórsdóttir, Þ., 11,4 sek.
~ m. hlaup: 1. Guðjón Jónsson, A., 55,2 sek.; 2. Jónas Jónsson, Þ.,
58,8 sek.; 3. Matthías Kristinsson, Þ., 60,7 sek.; 4. Finnbogi Stefánsson,
61,2 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Bergur Hallgrímsson, A., 4:32,5 mín.;
2- Armann Guðmundsson, Þ., 4:38,7 mín.; 3. Jónas Jónsson, Þ., 4:39,0
"ún.; 4. Eiríkur Sigfússon, A., 4:47,0 mín. — 3000 m. hlaup: 1. Eiríkur
Sigfússon, A., 10:10,0 mín.; 2. Ármann Guðmundsson, Þ., 10:39,0 mín.;
8- Finnbogi Stefánsson, Þ., 10:42,0 mín. — 4x80 m. hoðlilaup kvenna:
E Sveit HSÞ 47,9 sek.; 2. Sveit UÍA 52,2 sek. - 4x100 m. hoðhlaup
karla: 1. Sveit UÍA 47,4 sek.; 2. Sveit HSÞ 49,9 sek. — Hástökk: 1. Jón
Olafsson, A., 1,82 m. (Austurlandsmet); 2. Sigurður Haraldsson, A., 1,70
m4 3- Björn Magnússon, A., 1,59 m.; 4. Vilhjálmur Pálsson, Þ., 1,59 m.
— Langstökk kvenna: 1. Ingibjörg Helgadóttir, Þ., 4,58 m.; 2. Margrét
Ingvarsdóttir, A., 4,35 m.; 3. Björg Aradóttir, Þ., 4,23 m.; 4. Ásta Sig-
urðardóttir, A., 3,92 m. — Langstökk: 1. Guttormur Þormar, A., 6,51
m-; 2. Vilhjálmur Pálsson, Þ., 6,24 m.; 3. Guðjón Jónsson, A., 6,04 m.;
69