Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 205
Knattspymufélagið Haukar. Vegna þátttökufjölda varð að skipta félög-
unum í riðla. Úrslit urðu þessi:
A-riðill: Fram-ÍA 4:2. ÍBA-KR 9:3. ÍBA-ÍA 2:1. Fram-KR 6:0.
Fram—ÍBA 3:2. ÍA—KR (KR gaf leik). B-riðill: ÍBV—Ármann 3:2. Ár-
mann—Haukar 9:0. ÍBV—Haukar 6:2. Úrslitaleikur: Fram—ÍBV 2:1.
Knattspyrnufélagið Fram varð Islandsmeistari í þriðja skiptið í röð
og vann til eignar fagran verðlaunagrip, sem keppt var um.
Ath. ÍA = íþróttabandalag Akraness, ÍBA = íþróttabandalag Ak-
ureyrar.
I liði Fram vom: Erla Sigurðardóttir, Nana Gunnarsdóttir, Anný
Astráðsdóttir, Ólína Jónsdóttir, Inga Lára Lárenzíusdóttir, Anna Kjar-
an. Gyða Gunnarsdóttir og Oddný Helgadóttir.
Vestmannaeyjar
Handknattleikur kvennn: Vormót 10. og 24. júní: 1. fl.: Týr vann Þór
með 5:1. 2. fl.: Týr vann Þór með 4:2. — Aukáleikur 17. júní: Þór og
Týr gerðu jafntefli, 5:5. — Aukakeppni 26. júní: 1. fl.: Þór og Týr
gerðu jafntefli, 5:5. 2. fl.: Týr vann Þór með 1:0. — ÍÞjóðliátíðarleikur
•5. ágúst: Týr vann Þórmeð 4:0. — Meistaramót 10,—12. september: 1. ifl.:
Týr vann Þór með 2:1. 2. fl.: Týr vann Þór með 4:0.
Handknattleiksmót Austurlands
Handknattleiksmót Austurlands, hið 9. í röðinni, var háð á Eskifirði
dagana 26. og 27. ágúst 1950.
í kvennakeppninni voru 5 flokkar, og vom þeir frá eftirtöldum félög-
um: Umf. Stöðfirðinga, Umf. Austra, Eskifirði, íþróttafél. Þrótti, Nes-
kaupstað, íþróttafél. Huginn, Seyðisfirði, og Umf. Borgarfjarðar, og
er það í fyrsta skipti, sem það félag sendir flokk til handknattleiksmóts-
ins.
I karlakeppninni vom aðeins 2 flokkar, frá Umf. Stöðfirðinga og
Leikni, Fáskrúðsfirði, og fóm leikar þannig, að Stöðfirðingar unnu með
10 mörkum gegn 3.
I fyrstu var Handknattleiksmót Austurlands aðeins bundið handknatt-
leik kvenna, en síðan 1948 hafa karlalið háð keppni á þessu móti.
Leikar í kvennakeppninni fóru þannig: Þróttur—Austri 3:2. Austri—
Umf. Stöðfirðinga 0:0. Umf. Borgarf.—Huginn 3:2. Þróttur—Umf. Borg-
203