Árbók íþróttamanna - 01.12.1951, Blaðsíða 45
BEKKJAKEPPNI MENNTASKÓLANS í Rvík í frjálsum íþróttum
fór fram á íþróttavellinum sunnud. 15. okt. Keppt var í 100 metra hlaupi,
hástökki, langstökki, kúluvarpi og kringlukasti. — Bar IV. bekkur sigur
úr býtum í þessari keppni með 29 stigum. VI. bekkur hlaut 15 stig
og III. bekkur 10 stig. — Helztu úrslit í einstökum greinum urðu:
100 metra hlaup: 1. Vilhj. Ólafsson, IV. bekk, 11,9 sek.; 2. Valdimar
Ömólfsson, IV. bekk, 12,0 sek.; 3. Jóhann Guðmundsson, IV. bekk,
12,0 sek.; 4. Jafet Sigurðsson, III. bekk, 12,1 sek. — Kringlukast: 1. Valdi-
mar Örnólfsson, IV. bekk, 35,00 m.; 2. Ingólfur Hidldórsson, IV. bekk,
34,79 m.; 3. Vilhjálmur Ólafsson, IV. bekk, 30,85 m.; 4. Þórarinn Ólafs-
son, III. bekk, 28,60 m. — Hástökk: 1. Eiríkur Haraldsson, VI. bekk,
1,70 m.; 2. Jafet Sigurðsson, III. bekk, 1,65 m.; 3. Geirharður Þor-
steinsson, III. bekk, 1,50 m.; 4. Jón Böðvarsson, VI. bekk, 1,50 m. —
Kúluvarp: 1. Valdimar Ömólfsson, IV. bekk, 14,03 m.; 2. Jóhann Guð-
mundsson, IV. bekk, 13,69 m.; 3. Guðmundur Kristjánsson, VI. bekk,
13,37 m.; 4. Geirharður Þorsteinsson, III. bekk, 11,09 m. (Notuð var
drengjakúla). — Langstökk: 1. Valdimar Örnólfsson, IV. bekk, 6,37 m.;
2. Eiríkur Haraldsson, VI. bekk, 5,89 m.; 3. Jafet Sigurðsson, III.
bekk, 5,76 m.; 4. Jón Böðvarsson, VI. bekk, 5,45 m.
Innctnfélagsmót Reykjctvíkurfélaganna
Eins og undanfarið efndu félögin oft til innanfélagsmóta í ýmsum
greinum, og kepptu þar bæði félagar og einnig oft gestir úr öðrum
félögum. Rúmsins vegna er ekki unnt að rekja nákvæmlega úrslit þess-
ara móta allra, enda koma afrek, sem þar voru unnin, með á afreka-
skrána, ef þau em það góð, en þó skal drepið hér á nokkur helztu
mótin.
ÁRMANN: 18. júlí: 1500 metra hlaup: 1. Stefán Gunnarsson 4:28,4
mín.; 2. Hilmar Elíasson 4:28,8 mín.; 3. Victor Múnch 4:34,8 mín.; 4.
Hörður Hafliðason 4:37,8 mín.; 5. Eirikur Haraldsson 4:43,4 mín. — 25.
júlí: 300 metra hlaup: 1. Guðmundur Lárusson 34,9 sek.; 2. Matthias
Guðmundsson, Self., 37,1 sek.
ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR: 17. júlí: 1 mílu hlaup (1609 m.):
L Pétur Einarsson 4:29,0 mín. (1500 m. á 4:12,7); 2. Garðar Ragn-
arsson 4:48,4 mín. (drengjamet). — 18. ágúst: 200 metra hlaup: 1.
Rúnar Bjamason 27,0 sek. (drengjamet). - 110 metra grindahlaup
(lágar grindur): 1. Rúnar Bjamason 15,2 sek. — Þríþraut: 1. Gvlfi
Gunnarsson 2004 stig (Gylfi stökk 6,44 m. í langstökki þriþrautar-
43